Facebook hópur bjargaði fyrirtæki frá gjaldþroti 10. mars 2009 13:45 Eigandi bresks fyrirtækis sem var á leiðinni í gjaldþrot greip til þess ráðs að stofna Facebook hóp um björgun rekstursins. Og það gekk upp. Búið er að fresta gjaldþrotabeiðninni um óákveðinn tíma. Fyrirtækið sem hér um ræðir er prentsmiðjan KMCA en eigandi hennar er hinn 35 ára gamli Tim Messom frá Keyworth í Notthingham-skíri á Englandi. Kim hefur rekið prentsmiðjuna í átta ár en sökum fjármálakreppunnar skruppu tekjurnar svo mikið saman að gjaldþrot blasti við. Samkvæmt frétt um málið á heimasíðu Sky News greip Tim til þess ráðs að stofna Facebook hóp undir nafninu „Björgum Tim frá gjaldþroti". „Þetta var hrein örvænting af minni hálfu," segir Tim. „En ég var bara tveimur vikum frá gjaldþroti." Hópurinn telur nú 6.300 manns og honum tókst að útvega Tim 50 nýjar pantanir á prentun á tíu dögum. Tim er að vonum ánægður með árangurinn. „Það er langur vegur í að mér hafi tekist að bjarga fyrirtækinu alveg en nú er ég allavega á leiðinni til þess sem ég var ekki fyrir tveimur vikum síðan," segir Tim. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Eigandi bresks fyrirtækis sem var á leiðinni í gjaldþrot greip til þess ráðs að stofna Facebook hóp um björgun rekstursins. Og það gekk upp. Búið er að fresta gjaldþrotabeiðninni um óákveðinn tíma. Fyrirtækið sem hér um ræðir er prentsmiðjan KMCA en eigandi hennar er hinn 35 ára gamli Tim Messom frá Keyworth í Notthingham-skíri á Englandi. Kim hefur rekið prentsmiðjuna í átta ár en sökum fjármálakreppunnar skruppu tekjurnar svo mikið saman að gjaldþrot blasti við. Samkvæmt frétt um málið á heimasíðu Sky News greip Tim til þess ráðs að stofna Facebook hóp undir nafninu „Björgum Tim frá gjaldþroti". „Þetta var hrein örvænting af minni hálfu," segir Tim. „En ég var bara tveimur vikum frá gjaldþroti." Hópurinn telur nú 6.300 manns og honum tókst að útvega Tim 50 nýjar pantanir á prentun á tíu dögum. Tim er að vonum ánægður með árangurinn. „Það er langur vegur í að mér hafi tekist að bjarga fyrirtækinu alveg en nú er ég allavega á leiðinni til þess sem ég var ekki fyrir tveimur vikum síðan," segir Tim.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira