Facebook aftur undir árás frá tölvuþrjótum 27. febrúar 2009 11:31 Í annað sinn á einni viku hafa tölvuþrjótar látið til skarar skríða gegn Facebook notendum. Í þetta sinn er árásin þannig að notandi fær skilaboð um að „vinur" hans hafi kært hann fyrir að brjóta gegn notendareglum vefsíðunnar. Sem fyrr er markmið tölvuþrjótanna að stela persónuupplýsingum frá Facebook notendum, einkum bankaupplýsingum. Skilaboðin sem tölvuþrjótanir senda úr eru að „(nafnið á Facebook-vini) hefur kært þig til Facebook fyrir að hafa brotið gegn notendareglunum. Þetta er opinber aðvörun. Klikkaðu hér til að sjá afhverju þú ert kærður." Um leið og viðkomandi klikkar á slóðina eru tölvuþrjótarnir komnir inn í tölvu hans. Fyrir viku síðan var árásin í formi slóðar sem birtist undir heitinu „Error Check System" og féllu margir í þá gildru. Tölvuöryggisfélagið Trend Micro hefur sent frá sér tilkynningu um málið en Peter Kruse öryggisfræðingur hjá CSIS segir að netsíður á borð við Facebook megi eiga von á fleiri árásum sem þessum í framtíðinni. Mest lesið Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Í annað sinn á einni viku hafa tölvuþrjótar látið til skarar skríða gegn Facebook notendum. Í þetta sinn er árásin þannig að notandi fær skilaboð um að „vinur" hans hafi kært hann fyrir að brjóta gegn notendareglum vefsíðunnar. Sem fyrr er markmið tölvuþrjótanna að stela persónuupplýsingum frá Facebook notendum, einkum bankaupplýsingum. Skilaboðin sem tölvuþrjótanir senda úr eru að „(nafnið á Facebook-vini) hefur kært þig til Facebook fyrir að hafa brotið gegn notendareglunum. Þetta er opinber aðvörun. Klikkaðu hér til að sjá afhverju þú ert kærður." Um leið og viðkomandi klikkar á slóðina eru tölvuþrjótarnir komnir inn í tölvu hans. Fyrir viku síðan var árásin í formi slóðar sem birtist undir heitinu „Error Check System" og féllu margir í þá gildru. Tölvuöryggisfélagið Trend Micro hefur sent frá sér tilkynningu um málið en Peter Kruse öryggisfræðingur hjá CSIS segir að netsíður á borð við Facebook megi eiga von á fleiri árásum sem þessum í framtíðinni.
Mest lesið Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira