Walesbúar brunnu inni með milljarða í íslensku bönkunum 14. apríl 2009 10:14 Bæjar-og sveitarfélög, lögregluembætti, háskólar og aðrar opinbear stofnanir í Wales brunnu inni með 74 milljónir punda, eða tæplega 14 milljarða kr. í íslensku bönkunum þegar þeir komust í þrot s.l. haust. Í umfjöllun um málið í BBC segir að við rannsókn á málinu nýlega hafi m.a. komið í ljós ákveðið kæruleysi í fjárfestingarstefnu eins af þeim bæjarfélögum sem töpuðu fé sínu en verið sé að vinna að úrbótum á því máli. Fram kemur í skýrslu sem Powys sveitarfélagið lét gera nú eftir áramótin kemur fram að lítil sem engin viðbrögð hefðu komið fram hjá fjármálastjórn Powys þegar ljóst var í hvert stefndi með bankana. Powys mun hugsanlega tapa 4 milljónum punda á íslensku bönkunum. Fram kemur að sumarið 2007 hafi Powys átti 3 milljónir punda inni hjá Landsbanka og Glitni. Og þann 5. september 2008 hafi sveitarfélagið sett eina milljón punda í Landsbankann aðeins mánuði áður en bankinn komst í þrot. Það sveitarfélag í Wales sem hugsanlega mun tapa mestum fjármunum er Neath Port Talbot sem átti 20 milljónir punda inni hjá íslensku bönkunum. Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bæjar-og sveitarfélög, lögregluembætti, háskólar og aðrar opinbear stofnanir í Wales brunnu inni með 74 milljónir punda, eða tæplega 14 milljarða kr. í íslensku bönkunum þegar þeir komust í þrot s.l. haust. Í umfjöllun um málið í BBC segir að við rannsókn á málinu nýlega hafi m.a. komið í ljós ákveðið kæruleysi í fjárfestingarstefnu eins af þeim bæjarfélögum sem töpuðu fé sínu en verið sé að vinna að úrbótum á því máli. Fram kemur í skýrslu sem Powys sveitarfélagið lét gera nú eftir áramótin kemur fram að lítil sem engin viðbrögð hefðu komið fram hjá fjármálastjórn Powys þegar ljóst var í hvert stefndi með bankana. Powys mun hugsanlega tapa 4 milljónum punda á íslensku bönkunum. Fram kemur að sumarið 2007 hafi Powys átti 3 milljónir punda inni hjá Landsbanka og Glitni. Og þann 5. september 2008 hafi sveitarfélagið sett eina milljón punda í Landsbankann aðeins mánuði áður en bankinn komst í þrot. Það sveitarfélag í Wales sem hugsanlega mun tapa mestum fjármunum er Neath Port Talbot sem átti 20 milljónir punda inni hjá íslensku bönkunum.
Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira