Viðsnúningur til hins verra hjá JJB Sports 28. apríl 2009 16:19 Mikill viðsnúningur hefur orðið til hins verra hvað varðar verð á hlutum í íþróttaverslanakeðjunni JJB Sports í dag. Eftir mikla hækkun í gær hafa hlutirnir fallið um 8% í dag að því er segir á Reuters. Í gær hækkuðu hlutirnir um rúm 40% eftir að ljóst varð að keðjan hafði náð samkomulagi við leigusala sína um lækkanir á húsleigu og breytingar á greiðslufyrirkomulagi á leigugreiðslum. Hugsanlega er lækkun hlutanna í dag hagnaðartaka hjá þeim sem veðjuðu á réttan hest í gær en þá stóð valið hjá JJB Sports um greiðslustöðvun eða fyrrgreint samkomulag. Reuter greinir einnig frá því að fjárfestingarsjóðurinn Crystal Amber hafi fest kaup á 13% hlut í JJB Sports en sá hlutur var áður í eigu Kaupþings sem tók hann af Chris Ronnie fyrrum forstjóra JJB Sports og Exista með veðkalli. Bankinn setti 23% hlut sinn á markaðinn í síðasta mánuði og um tíma var óljóst hvar sá hlutur hefði hafnað að lokum. Með kaupum Crystal Amber hafa málin skýrst því talið er að Mike Ashley, eigandi Newcastle, sé eigandi að þeim 10% sem á vantar. Forráðamenn Crystal Amber segja að þeir telji að markaðsvirði JJB Sports sé vanmetið. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Mikill viðsnúningur hefur orðið til hins verra hvað varðar verð á hlutum í íþróttaverslanakeðjunni JJB Sports í dag. Eftir mikla hækkun í gær hafa hlutirnir fallið um 8% í dag að því er segir á Reuters. Í gær hækkuðu hlutirnir um rúm 40% eftir að ljóst varð að keðjan hafði náð samkomulagi við leigusala sína um lækkanir á húsleigu og breytingar á greiðslufyrirkomulagi á leigugreiðslum. Hugsanlega er lækkun hlutanna í dag hagnaðartaka hjá þeim sem veðjuðu á réttan hest í gær en þá stóð valið hjá JJB Sports um greiðslustöðvun eða fyrrgreint samkomulag. Reuter greinir einnig frá því að fjárfestingarsjóðurinn Crystal Amber hafi fest kaup á 13% hlut í JJB Sports en sá hlutur var áður í eigu Kaupþings sem tók hann af Chris Ronnie fyrrum forstjóra JJB Sports og Exista með veðkalli. Bankinn setti 23% hlut sinn á markaðinn í síðasta mánuði og um tíma var óljóst hvar sá hlutur hefði hafnað að lokum. Með kaupum Crystal Amber hafa málin skýrst því talið er að Mike Ashley, eigandi Newcastle, sé eigandi að þeim 10% sem á vantar. Forráðamenn Crystal Amber segja að þeir telji að markaðsvirði JJB Sports sé vanmetið.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira