Stærsti kröfuhafinn er skúffufyrirtæki 11. desember 2009 19:02 Írski sjóðurinn sem er stærsti erlendi kröfuhafinn í gamla Glitni er skúffufyrirtæki í eigu þriggja annarra skúffufyrirtækja. Árni Tómasson formaður skilanefndar segir að sjóðurinn tengist stórum bandarískum vogunarsjóði sem nefnist Davidson Kempner. Írski sjóðurinn Burlington Loan Management er með kröfur í Glitni upp á 150 milljarða. Margt bendir til að þetta sé vogunarsjóður sem hafi keypt skuldabréf í Glitni á eftirmarkaði sem fór af stað í kjölfar bankahrunsins. Írska félagið er því óbeint stærsti einstaki eigandi Íslandsbanka og á um 4% í bankanum. Sjóðurinn var stofnaður á þessu ári og er skráður til húsa hjá lögfræðistofu í Dyflinni á Írlandi. Engar upplýsingar fást þar. Samkvæmt írsku fyrirtækjaskránni er hann í eigu þriggja skúffufyrirtækja, sem eru Badb CHaritable Trust Limited Eurydice Charitable Trust Limited og Medb Charitable Trust Limited. Öll félögin eru skráð á heimilisfang lögfræðistofunnar. Þá eru þrír stjórnarmenn skráðir á Burlington Loan Management Limited. Doherty Orlagh skráð til heimilis í Dyflinni, Conor Bastable skráður til heimils í New York og sá þriðji er Michael Herzog til heimilis í Lundúnum. Árni Tómasson formaður skilanefndar Glitnis segist lítið vita um sjóðinn en þeir sem standi á bakvið hann séu skuldabréfaeigendur og tengist stærri vogunarsjóði sem nefnist Davidson Kepmneir Capital Management með höfuðstöðvar í New York. Hann segir kröfuhöfum ekki skylt að koma fram undir nafni.Þeir sem vilji hins vegar fara með ráðandi hlut í bankanum þurfi að fara í gegnum formlegt ferli hjá Fjármálaeftirlitinu og gefa upp allar upplýsingar. Árni segir því engar líkur á því að erlendur vogunarsjóður sé að eignast Íslandsbanka. Tengdar fréttir Dularfullur sjóður Stærsti erlendi kröfuhafinn í gamla Glitni, sem á 95 prósent í Íslandsbanka, virðist hvorki vera með starfsfólk né síma, þótt finna megi heimilisfang í Dyflinni. Þetta er írskur sjóður sem stofnaður var á árinu og gerir hann 150 milljarða króna kröfur í þrotabú bankans. Skilanefnd og slitastjórn vita fátt. 10. desember 2009 19:20 Skilanefnd Glitnis veit engin deili á stærsta erlenda kröfuhafanum Skilanefnd Glitnis veit engin deili á Burlington Loan Management sem er stærsti erlendi kröfuhafi bankans samkvæmt kröfuhafaskrá sem sett var á netið í gærkvöldi. Samtals nema kröfur Burlington hátt í 150 milljarða kr. 10. desember 2009 09:47 Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Írski sjóðurinn sem er stærsti erlendi kröfuhafinn í gamla Glitni er skúffufyrirtæki í eigu þriggja annarra skúffufyrirtækja. Árni Tómasson formaður skilanefndar segir að sjóðurinn tengist stórum bandarískum vogunarsjóði sem nefnist Davidson Kempner. Írski sjóðurinn Burlington Loan Management er með kröfur í Glitni upp á 150 milljarða. Margt bendir til að þetta sé vogunarsjóður sem hafi keypt skuldabréf í Glitni á eftirmarkaði sem fór af stað í kjölfar bankahrunsins. Írska félagið er því óbeint stærsti einstaki eigandi Íslandsbanka og á um 4% í bankanum. Sjóðurinn var stofnaður á þessu ári og er skráður til húsa hjá lögfræðistofu í Dyflinni á Írlandi. Engar upplýsingar fást þar. Samkvæmt írsku fyrirtækjaskránni er hann í eigu þriggja skúffufyrirtækja, sem eru Badb CHaritable Trust Limited Eurydice Charitable Trust Limited og Medb Charitable Trust Limited. Öll félögin eru skráð á heimilisfang lögfræðistofunnar. Þá eru þrír stjórnarmenn skráðir á Burlington Loan Management Limited. Doherty Orlagh skráð til heimilis í Dyflinni, Conor Bastable skráður til heimils í New York og sá þriðji er Michael Herzog til heimilis í Lundúnum. Árni Tómasson formaður skilanefndar Glitnis segist lítið vita um sjóðinn en þeir sem standi á bakvið hann séu skuldabréfaeigendur og tengist stærri vogunarsjóði sem nefnist Davidson Kepmneir Capital Management með höfuðstöðvar í New York. Hann segir kröfuhöfum ekki skylt að koma fram undir nafni.Þeir sem vilji hins vegar fara með ráðandi hlut í bankanum þurfi að fara í gegnum formlegt ferli hjá Fjármálaeftirlitinu og gefa upp allar upplýsingar. Árni segir því engar líkur á því að erlendur vogunarsjóður sé að eignast Íslandsbanka.
Tengdar fréttir Dularfullur sjóður Stærsti erlendi kröfuhafinn í gamla Glitni, sem á 95 prósent í Íslandsbanka, virðist hvorki vera með starfsfólk né síma, þótt finna megi heimilisfang í Dyflinni. Þetta er írskur sjóður sem stofnaður var á árinu og gerir hann 150 milljarða króna kröfur í þrotabú bankans. Skilanefnd og slitastjórn vita fátt. 10. desember 2009 19:20 Skilanefnd Glitnis veit engin deili á stærsta erlenda kröfuhafanum Skilanefnd Glitnis veit engin deili á Burlington Loan Management sem er stærsti erlendi kröfuhafi bankans samkvæmt kröfuhafaskrá sem sett var á netið í gærkvöldi. Samtals nema kröfur Burlington hátt í 150 milljarða kr. 10. desember 2009 09:47 Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Dularfullur sjóður Stærsti erlendi kröfuhafinn í gamla Glitni, sem á 95 prósent í Íslandsbanka, virðist hvorki vera með starfsfólk né síma, þótt finna megi heimilisfang í Dyflinni. Þetta er írskur sjóður sem stofnaður var á árinu og gerir hann 150 milljarða króna kröfur í þrotabú bankans. Skilanefnd og slitastjórn vita fátt. 10. desember 2009 19:20
Skilanefnd Glitnis veit engin deili á stærsta erlenda kröfuhafanum Skilanefnd Glitnis veit engin deili á Burlington Loan Management sem er stærsti erlendi kröfuhafi bankans samkvæmt kröfuhafaskrá sem sett var á netið í gærkvöldi. Samtals nema kröfur Burlington hátt í 150 milljarða kr. 10. desember 2009 09:47