Nomura tapaði meiru á íslensku bönkunum en á Madoff 28. janúar 2009 09:07 Nomura Holdings stærsta verðbréfamiðlun Japans tapaði um 50 milljörðum kr. á hruni íslensku bankanna á síðasta ári. Er þetta nokkuð meira en Nomura tapaði á ponzi-svindli Bernard Madoff fjárfestis á Wall Street. Samkvæmt uppgjöri Nomura fyrir fjórða ársfjórðung þessa árs var tap miðlunarinnar af stjarnfræðilegum stærðum. Í heildina tapaði Nomura um 450 milljörðum kr.. Af þeirri upphæð er tapið á íslensku bönkunum því rétt rúmlega 10%. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni mun tapið væntanlega leiða til þess að launa stjórnenda lækka og að einhver rekstur miðlunarinnar verður seldur frá henni til að afla lausafjár. Bloomberg reiknar þar að auki með því að fleiri verðbréfamiðlanir og fjármálafyrirtæki í Japan muni skila afleitri afkomu eftir fjórða ársfjórðung ársins er fjármálakreppan skall á með fullum þunga. Stærsta einstaka tap Nomura var á hlut miðlunarinnar í Fortress Investment Group í New York eða yfir 80 milljarðar kr.. Þá koma íslensku bankarnir og í þriðja sæti er Madoff. Nomura tapaði rúmlega 40 milljörðum kr. á Madoff. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nomura Holdings stærsta verðbréfamiðlun Japans tapaði um 50 milljörðum kr. á hruni íslensku bankanna á síðasta ári. Er þetta nokkuð meira en Nomura tapaði á ponzi-svindli Bernard Madoff fjárfestis á Wall Street. Samkvæmt uppgjöri Nomura fyrir fjórða ársfjórðung þessa árs var tap miðlunarinnar af stjarnfræðilegum stærðum. Í heildina tapaði Nomura um 450 milljörðum kr.. Af þeirri upphæð er tapið á íslensku bönkunum því rétt rúmlega 10%. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni mun tapið væntanlega leiða til þess að launa stjórnenda lækka og að einhver rekstur miðlunarinnar verður seldur frá henni til að afla lausafjár. Bloomberg reiknar þar að auki með því að fleiri verðbréfamiðlanir og fjármálafyrirtæki í Japan muni skila afleitri afkomu eftir fjórða ársfjórðung ársins er fjármálakreppan skall á með fullum þunga. Stærsta einstaka tap Nomura var á hlut miðlunarinnar í Fortress Investment Group í New York eða yfir 80 milljarðar kr.. Þá koma íslensku bankarnir og í þriðja sæti er Madoff. Nomura tapaði rúmlega 40 milljörðum kr. á Madoff.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira