Moody´s segir FIH bankann í alvarlegum vandræðum 26. mars 2009 16:05 Matsfyrirtækið Moody´s segir að FIH bankinn danski sé í alvarlegum vandræðum og að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur af framtíð bankans. FIH er nú í eigu íslenska ríkisins eftir að Seðlabankinn tók allsherjarveð í bankanum síðasta haust fyrir 500 milljón evra láni til Kaupþings. Í frétt um málið á business.dk kemur fram að Moody´s segi nú að fjárhagsstyrkur FIH sé aumur og að vandamál bankans séu aðkallandi. Moody´s hefur lækkað lánshæfimat á langtímaskuldbindingar bankans úr A2 niður í Baa3. Þá hafa skammtímaskuldbingar verið lækkaðar úr Prime-1 niður í Prime-3. Þetta segir business.dk að sé mjög merkilegt í ljósi þess að FIH sé með ríkisábyrgð. Jafnframt aðvarar Moody´s um að FIH eigi á hættu að fá einkunina "non-prime". Yrði það í fyrsta sinn í sögunni sem danskur banki fengi slíka einkunn. Meðal þess sem Moody´s leggur til grundvallar mati sínu er að eignarhald á FIH er óljóst eftir að Kaupþing fór í þrot og Seðlabankinn tók yfir hlutafé Kaupþings í bankanum. Það eru fleiri danskir bankar en FIH sem Moody´s hefur áhyggjur af. Lánshæfiseinkunnar hjá Danske Bank, Jyske Bank, Spar Nord og Sydbank voru einnig lækkaðar töluvert. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s segir að FIH bankinn danski sé í alvarlegum vandræðum og að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur af framtíð bankans. FIH er nú í eigu íslenska ríkisins eftir að Seðlabankinn tók allsherjarveð í bankanum síðasta haust fyrir 500 milljón evra láni til Kaupþings. Í frétt um málið á business.dk kemur fram að Moody´s segi nú að fjárhagsstyrkur FIH sé aumur og að vandamál bankans séu aðkallandi. Moody´s hefur lækkað lánshæfimat á langtímaskuldbindingar bankans úr A2 niður í Baa3. Þá hafa skammtímaskuldbingar verið lækkaðar úr Prime-1 niður í Prime-3. Þetta segir business.dk að sé mjög merkilegt í ljósi þess að FIH sé með ríkisábyrgð. Jafnframt aðvarar Moody´s um að FIH eigi á hættu að fá einkunina "non-prime". Yrði það í fyrsta sinn í sögunni sem danskur banki fengi slíka einkunn. Meðal þess sem Moody´s leggur til grundvallar mati sínu er að eignarhald á FIH er óljóst eftir að Kaupþing fór í þrot og Seðlabankinn tók yfir hlutafé Kaupþings í bankanum. Það eru fleiri danskir bankar en FIH sem Moody´s hefur áhyggjur af. Lánshæfiseinkunnar hjá Danske Bank, Jyske Bank, Spar Nord og Sydbank voru einnig lækkaðar töluvert.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira