Brytinn Jeeves snýr aftur í netheima 20. apríl 2009 09:31 Leitarvélin Ask.com hefur verið uppfærð og er brytinn Jeeves aftur snúinn til netheima. Jeeves, þekkt persóna úr sjónvarpsþáttunum Woster & Jeeves, var/er eitt af opinberum andlitum leitarvélarinnar. Ask Jeeves var um árabil mjög vinsæll þáttur í netþjónustu Ask.com þar til hann var sleginn af fyrir þremur árum síðan. Hægt var að senda inn spurningar í heilu lagi og fá svar við þeim í stað þess að notast við stikkorð eins og t.d. hjá Google og Yahoo. Ask.com hefur nú vakið Jeeves úr dái á Bretlandseyjum og mikil auglýsingaherferð er í gangi þar í landi til að kynna endurkomu brytans sem er hugverk rithöfundarins P.G. Wodehouse. Að auki hefur Ask Jeeves verið komið fyrir á Facebook síðunni þar sem hægt er að beina spurningum til hans. Og að auki fylgjast með myndum sem hann setur inn á síðuna úr ferðum sínum um heiminn þar sem leitað hefur verið svara frá honum. Ask er fjórða mest notaða leitarsíðan í Bandaríkjunum á eftir Google, Yahoo og Microsoft með um 3,8% hlutdeild af markaðinum. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Leitarvélin Ask.com hefur verið uppfærð og er brytinn Jeeves aftur snúinn til netheima. Jeeves, þekkt persóna úr sjónvarpsþáttunum Woster & Jeeves, var/er eitt af opinberum andlitum leitarvélarinnar. Ask Jeeves var um árabil mjög vinsæll þáttur í netþjónustu Ask.com þar til hann var sleginn af fyrir þremur árum síðan. Hægt var að senda inn spurningar í heilu lagi og fá svar við þeim í stað þess að notast við stikkorð eins og t.d. hjá Google og Yahoo. Ask.com hefur nú vakið Jeeves úr dái á Bretlandseyjum og mikil auglýsingaherferð er í gangi þar í landi til að kynna endurkomu brytans sem er hugverk rithöfundarins P.G. Wodehouse. Að auki hefur Ask Jeeves verið komið fyrir á Facebook síðunni þar sem hægt er að beina spurningum til hans. Og að auki fylgjast með myndum sem hann setur inn á síðuna úr ferðum sínum um heiminn þar sem leitað hefur verið svara frá honum. Ask er fjórða mest notaða leitarsíðan í Bandaríkjunum á eftir Google, Yahoo og Microsoft með um 3,8% hlutdeild af markaðinum.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira