Royal Unibrew tapaði 10 milljörðum kr. 26. febrúar 2009 08:31 Dönsku bruggverksmiðjurnar Royal Unibrew töpuðu 483 milljónum danskra kr. á síðasta ári eða tæpum 10 milljörðum kr.. Stoðir eru einn stærsti hluthafinn í Royal Unibrew með 25% hlut. Samkvæmt umfjöllun í dönskum fjölmiðlum um ársuppgjör Unibrew var það einkum mikill taprekstur í Póllandi sem olli slæmu gengi verksmiðjanna á síðasta ári ásamt almennum samdrætti í fjármálakreppunni. Stjórn Unibrew hefur ákveðið að segja upp 200 af starfsmönnum sínum vegna stöðunnar, 100 í Danmörku og 100 í Póllandi. Þá hefur Unibrew einnig ákveðið að afskrifa hluti sína í þremur pólskum brugghúsum og stóran hlut í því fjórða um 455 milljónir danskra kr. eða um 9 milljarða kr.. Henrik Brandt forstjóri Unibrew segir í tilkynningu um uppgjörið að 2008 hafi verið mjög erfitt ár fyrir verksmiðjurnar, svo erfitt að stjórnin neyðist til að hætta við áform sín um að ná sölu upp á 5 milljarða danskra kr. árið 2010. Þar að auki séu áætlanir um að tvöfalda hagnað ársins 2007 fram að 2010 einnig fyrir bí. Unibrew skilaði hagnaði upp á 220 milljónir danskra kr. árið 2007. Heildarskuldir Unibrew í dag nema 2,2 milljörðum danskra kr. eða tæplega 44 milljörðum kr. Markaðsvirði verksmiðjanna er aðeins rúmlega fjórðungur af þessari upphæð. Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dönsku bruggverksmiðjurnar Royal Unibrew töpuðu 483 milljónum danskra kr. á síðasta ári eða tæpum 10 milljörðum kr.. Stoðir eru einn stærsti hluthafinn í Royal Unibrew með 25% hlut. Samkvæmt umfjöllun í dönskum fjölmiðlum um ársuppgjör Unibrew var það einkum mikill taprekstur í Póllandi sem olli slæmu gengi verksmiðjanna á síðasta ári ásamt almennum samdrætti í fjármálakreppunni. Stjórn Unibrew hefur ákveðið að segja upp 200 af starfsmönnum sínum vegna stöðunnar, 100 í Danmörku og 100 í Póllandi. Þá hefur Unibrew einnig ákveðið að afskrifa hluti sína í þremur pólskum brugghúsum og stóran hlut í því fjórða um 455 milljónir danskra kr. eða um 9 milljarða kr.. Henrik Brandt forstjóri Unibrew segir í tilkynningu um uppgjörið að 2008 hafi verið mjög erfitt ár fyrir verksmiðjurnar, svo erfitt að stjórnin neyðist til að hætta við áform sín um að ná sölu upp á 5 milljarða danskra kr. árið 2010. Þar að auki séu áætlanir um að tvöfalda hagnað ársins 2007 fram að 2010 einnig fyrir bí. Unibrew skilaði hagnaði upp á 220 milljónir danskra kr. árið 2007. Heildarskuldir Unibrew í dag nema 2,2 milljörðum danskra kr. eða tæplega 44 milljörðum kr. Markaðsvirði verksmiðjanna er aðeins rúmlega fjórðungur af þessari upphæð.
Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira