Sænskt félag kaupir banka af Moderna Finans 23. mars 2009 09:31 Sænska félagið Scribona Nordic hefur fest kaup á Banque Invik SA af Moderna Finans sem var í eigu Milestone. Banque Invik er einn stærsti einkabanki í Lúxemborg. Það er skilanefnd Glitnis sem selt hefur bankann. Í frétt um málið á heimasíðu Scribona segir að starfsemi bankans verði með sama sniði og áður en bankinn leggur áherslu á þjónustu við markaði á Norðurlöndunum. Kaupin eru háð samþykki fjármálaeftirlitsins í Lúxemborg og munu ekki ganga í gegn fyrr en endurskoðun ársreikninga fyrir síðasta ár er lokið. Reiknað er með að þetta liggi fyrir í apríl. Lorenzo Garcia forstjóri Scribiona segir að hann sé ánægður með þessi kaup. „Banque Invik er góð viðbót við þá banka sem þegar eru í eigu Norðurlandabúa í Lúxemborg," segir hann. Scribona hefur aðallega unnið sem tölvufyrirtækið með áherslu á stærri kerfi og lausnir. Það er skráð í kauphöllinni í Stokkhólmi. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Sænska félagið Scribona Nordic hefur fest kaup á Banque Invik SA af Moderna Finans sem var í eigu Milestone. Banque Invik er einn stærsti einkabanki í Lúxemborg. Það er skilanefnd Glitnis sem selt hefur bankann. Í frétt um málið á heimasíðu Scribona segir að starfsemi bankans verði með sama sniði og áður en bankinn leggur áherslu á þjónustu við markaði á Norðurlöndunum. Kaupin eru háð samþykki fjármálaeftirlitsins í Lúxemborg og munu ekki ganga í gegn fyrr en endurskoðun ársreikninga fyrir síðasta ár er lokið. Reiknað er með að þetta liggi fyrir í apríl. Lorenzo Garcia forstjóri Scribiona segir að hann sé ánægður með þessi kaup. „Banque Invik er góð viðbót við þá banka sem þegar eru í eigu Norðurlandabúa í Lúxemborg," segir hann. Scribona hefur aðallega unnið sem tölvufyrirtækið með áherslu á stærri kerfi og lausnir. Það er skráð í kauphöllinni í Stokkhólmi.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira