ECB uppfærir tölur sínar um hagvöxt á evrusvæðinu 3. desember 2009 14:53 Evrópski seðlabankinn (ECB) með Jean-Claude Trichet seðlabankastjóra í broddi fylkinga hefur uppfært tölur sínar um hagvöxt á evrusvæðinu. Nú býst ECB við því að hagvöxturinn muni nema 0,1-1,5% á næsta ári en fyrri spá bankans gerði ráð fyrir að hagvöxturinn yrði neikvæður um 0,5-0,9%.Trichet segir þó að þessi spá sé háð nokkurri óvissu og því sé núverandi vaxtastig ECB við hæfi. Þessi orð lét Trichet falla á fundi nú eftir hádegið þar sem kynnt var að bankinn myndi halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 1%.Fram kom í máli Trichet að stjórn bankans sæi þegar nokkur batamerki í efnahag evrusvæðisins á seinni helming þessa árs og að verðbólguþrýstingur væri lágur til millilangs tíma litið. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Evrópski seðlabankinn (ECB) með Jean-Claude Trichet seðlabankastjóra í broddi fylkinga hefur uppfært tölur sínar um hagvöxt á evrusvæðinu. Nú býst ECB við því að hagvöxturinn muni nema 0,1-1,5% á næsta ári en fyrri spá bankans gerði ráð fyrir að hagvöxturinn yrði neikvæður um 0,5-0,9%.Trichet segir þó að þessi spá sé háð nokkurri óvissu og því sé núverandi vaxtastig ECB við hæfi. Þessi orð lét Trichet falla á fundi nú eftir hádegið þar sem kynnt var að bankinn myndi halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 1%.Fram kom í máli Trichet að stjórn bankans sæi þegar nokkur batamerki í efnahag evrusvæðisins á seinni helming þessa árs og að verðbólguþrýstingur væri lágur til millilangs tíma litið.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira