L´Oréal erfingi gaf ljósmyndara 183 milljarða 4. desember 2009 11:29 Margmilljarðamærin og erfingi L´Oréal veldisins, hin 87 ára gamla Liliane Bettencourt, hefur gefið uppáhalds ljósmyndara sínum einn milljarða evra eða rúmlega 183 milljarða kr. Þetta hefur leitt til mikils fjölskyldudrama í Frakklandi því dóttir Liliane telur hana ekki lengur með fullum sönsum og vill að móðir sín komist undir eftirlit dómstóla.Liliane Bettencourt er óumdeilanlega auðugasta kona Frakklands en nú hefur dóttir hennar Francoise, sem sjálf er 56 ára, fegnið nóg af gjafmildi þeirrar gömlu. Hefur dóttirin því beðið héraðsdómstólinn í Nanterre, einu úthverfa Parísar, að grípa inn í málin..."til þess að verja Liliane Bettencourt fyrir misnotkun..." eins og það er orðað í málskjölunum.Lögmaður Liliane segir að þetta sé ekkert annað en tilraun af hálfu dótturinnar til að tryggja sér meiri arf frá móðurinni.Samkvæmt frásögn á business.dk um málið er það ljósmyndarinn og rithöfundurinn Francois-Marie Banier sem hefur notið hinnar miklu gjafmildi Liliane. Frá því á síðasta áratug hefur Lilane gefið honum peninga, tryggingar og listaverk sem talin eru meir en milljarðs evra virði. Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Margmilljarðamærin og erfingi L´Oréal veldisins, hin 87 ára gamla Liliane Bettencourt, hefur gefið uppáhalds ljósmyndara sínum einn milljarða evra eða rúmlega 183 milljarða kr. Þetta hefur leitt til mikils fjölskyldudrama í Frakklandi því dóttir Liliane telur hana ekki lengur með fullum sönsum og vill að móðir sín komist undir eftirlit dómstóla.Liliane Bettencourt er óumdeilanlega auðugasta kona Frakklands en nú hefur dóttir hennar Francoise, sem sjálf er 56 ára, fegnið nóg af gjafmildi þeirrar gömlu. Hefur dóttirin því beðið héraðsdómstólinn í Nanterre, einu úthverfa Parísar, að grípa inn í málin..."til þess að verja Liliane Bettencourt fyrir misnotkun..." eins og það er orðað í málskjölunum.Lögmaður Liliane segir að þetta sé ekkert annað en tilraun af hálfu dótturinnar til að tryggja sér meiri arf frá móðurinni.Samkvæmt frásögn á business.dk um málið er það ljósmyndarinn og rithöfundurinn Francois-Marie Banier sem hefur notið hinnar miklu gjafmildi Liliane. Frá því á síðasta áratug hefur Lilane gefið honum peninga, tryggingar og listaverk sem talin eru meir en milljarðs evra virði.
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira