Krugman segir að Austurríki sé ekki dauðadæmt efnahafslega 16. apríl 2009 10:03 MYND/AP Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 2008 segir að Austurríki sé ekki dauðadæmt í efnahagsmálum þrátt fyrir alvarlega áhættu af lánum banka landsins til þjóða í Austur-Evrópu. Austurríki sé ekki eins yfirgengilega skuldsett og Ísland og jafnvel Írland. „Hinsvegar gæti Austurríki neyðst til að bjarga bönkum sínum og slíkt muni setja mikinn þrýsting á efnahag landsins," segir Krugman á bloggsíðu sinni hjá New York Times. Fyrri yfirlýsingar Krugman um slæma stöðu Austurríkis hafa valdið miklum taugatitringi þar í landi. Krugman sagði á blaðamannafundi á þriðjudag að hætta væri á þjóðargjaldþroti Austurríkis vegna bankalánanna til Austur-Evrópu. Austurrísk stjórnvöld brugðust við þessu með því að segja að yfirlýsingar Krugman byggðu á óstaðfestum upplýsingum og gætu skaðað orðstír landsins. Nú hefur Krugman sumsé dregið aðeins í land en segir þó að hættan sé enn til staðar nú þegar Evrópu glímir við verstu gjaldmiðlakreppu í sögu sinni. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 2008 segir að Austurríki sé ekki dauðadæmt í efnahagsmálum þrátt fyrir alvarlega áhættu af lánum banka landsins til þjóða í Austur-Evrópu. Austurríki sé ekki eins yfirgengilega skuldsett og Ísland og jafnvel Írland. „Hinsvegar gæti Austurríki neyðst til að bjarga bönkum sínum og slíkt muni setja mikinn þrýsting á efnahag landsins," segir Krugman á bloggsíðu sinni hjá New York Times. Fyrri yfirlýsingar Krugman um slæma stöðu Austurríkis hafa valdið miklum taugatitringi þar í landi. Krugman sagði á blaðamannafundi á þriðjudag að hætta væri á þjóðargjaldþroti Austurríkis vegna bankalánanna til Austur-Evrópu. Austurrísk stjórnvöld brugðust við þessu með því að segja að yfirlýsingar Krugman byggðu á óstaðfestum upplýsingum og gætu skaðað orðstír landsins. Nú hefur Krugman sumsé dregið aðeins í land en segir þó að hættan sé enn til staðar nú þegar Evrópu glímir við verstu gjaldmiðlakreppu í sögu sinni.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira