Heimsmarkaðsverð á olíu hríðfellur á mörkuðum í dag 16. mars 2009 12:20 Verð á hráolíu hríðféll á mörkuðum í kjölfar þess að OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, ákváðu að fresta enn ákvörðun um að hægja á framleiðslu sinni. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að sérfræðingar höfðu búist við að OPEC myndi skera niður framleiðsluna um 1,5 milljón tunnur á dag. Til samanburðar má geta þess að Bandaríkin, langstærsti notandi olíu í heiminum nota um það bil 20 milljón tunnur af olíu á dag. Samkvæmt áætlun OPEC sem samþykkt var í desember síðastliðnum ætti OPEC nú að vera að framleiða um 800 þúsund færri tunnur á dag en nú er raunin. OPEC ríkin standa að baki um það bil 40% af allri olíuframleiðslu heimsins og hafa þau minnkað framleiðslu sína um 4,2 milljón tunnur á dag síðan í september til að stemma stigu við verðlækkun á mörkuðum eftir því sem eftirspurn hefur minnkað. Olíuverð er nú komið niður í 43.6 dollara á tunnuna og féll um tæplega 6% í kjölfar ákvörðunar OPEC. Olíuverð hefur nú lækkað um 70% frá því að það náði hámarki í 147 dollurum þann 11.júlí síðastliðinn. Þessa miklu verðlækkun má rekja til fjármálakreppunnar sem hefur gert það að verkum að bæði eftirspurn og framleiðslugeta hefur dregist saman. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Verð á hráolíu hríðféll á mörkuðum í kjölfar þess að OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, ákváðu að fresta enn ákvörðun um að hægja á framleiðslu sinni. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að sérfræðingar höfðu búist við að OPEC myndi skera niður framleiðsluna um 1,5 milljón tunnur á dag. Til samanburðar má geta þess að Bandaríkin, langstærsti notandi olíu í heiminum nota um það bil 20 milljón tunnur af olíu á dag. Samkvæmt áætlun OPEC sem samþykkt var í desember síðastliðnum ætti OPEC nú að vera að framleiða um 800 þúsund færri tunnur á dag en nú er raunin. OPEC ríkin standa að baki um það bil 40% af allri olíuframleiðslu heimsins og hafa þau minnkað framleiðslu sína um 4,2 milljón tunnur á dag síðan í september til að stemma stigu við verðlækkun á mörkuðum eftir því sem eftirspurn hefur minnkað. Olíuverð er nú komið niður í 43.6 dollara á tunnuna og féll um tæplega 6% í kjölfar ákvörðunar OPEC. Olíuverð hefur nú lækkað um 70% frá því að það náði hámarki í 147 dollurum þann 11.júlí síðastliðinn. Þessa miklu verðlækkun má rekja til fjármálakreppunnar sem hefur gert það að verkum að bæði eftirspurn og framleiðslugeta hefur dregist saman.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira