Íbúar á Mön fá 60% af innistæðum sínum hjá Kaupþingi 18. febrúar 2009 15:08 Stjórnvöld á eyjunni Mön munu segja fyrir dómi á morgun að þau muni tryggja 60% af innistæðum eyjabúa hjá Singer & Friedlander banka Kaupþings á Mön. Þetta kemur fram í frétt í blaðinu The Herald. Þar segir ennfremur að innistæðueigendurnir, sem er um 10.000 talsins, þurfi að vona að afgangur af fé þeirra náist þegar eignir þær sem bresk stjórnvöld frystu í íslensku bönkunum í London verði seldar. Herald segir að talið sé að þessar eignir nemi 402 milljónum punda eða rúmlega 75 milljörðum kr.. John Spellman fjármálastjóri Manar segir að stjórnvöld eyjanna séu að reyna að leggja mat á skaðann án þess að hafa fengið nokkrar upplýsingar frá breskum umráðamönnum bankanna. Spellman segir að það ráðist af eignasölunni í London hvort Manarbúar fái meir en þau 60% sem stjórnvöld eyjunnar ætla að tryggja. Hann bendir svo á að þetta sé töluvert betra hlutfall en innistæðueigendur Landsbankans á Guernsey hafi fengið sem var 30% af innistæðum sínum. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stjórnvöld á eyjunni Mön munu segja fyrir dómi á morgun að þau muni tryggja 60% af innistæðum eyjabúa hjá Singer & Friedlander banka Kaupþings á Mön. Þetta kemur fram í frétt í blaðinu The Herald. Þar segir ennfremur að innistæðueigendurnir, sem er um 10.000 talsins, þurfi að vona að afgangur af fé þeirra náist þegar eignir þær sem bresk stjórnvöld frystu í íslensku bönkunum í London verði seldar. Herald segir að talið sé að þessar eignir nemi 402 milljónum punda eða rúmlega 75 milljörðum kr.. John Spellman fjármálastjóri Manar segir að stjórnvöld eyjanna séu að reyna að leggja mat á skaðann án þess að hafa fengið nokkrar upplýsingar frá breskum umráðamönnum bankanna. Spellman segir að það ráðist af eignasölunni í London hvort Manarbúar fái meir en þau 60% sem stjórnvöld eyjunnar ætla að tryggja. Hann bendir svo á að þetta sé töluvert betra hlutfall en innistæðueigendur Landsbankans á Guernsey hafi fengið sem var 30% af innistæðum sínum.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira