Tekur fimm ár að gera upp starfsemi Straums í Danmörku 20. mars 2009 09:20 Oscar Crohn forstjóri Straums í Danmörku telur að það taki um fimm ár að gera starfsemi bankans upp þar í landi og ganga frá öllum lausum endum. Þetta kemur fram í viðtali Börsen við Crohn en þriðjungi starfsmanna Straums í Danmörku, níu manns, var sagt upp í gær samhliða uppsögnunum hérlendis og í Bretlandi. Crohn segir að hann hafi ekki gert neinn samning enn um starfslok sín hjá Straumi og reiknar því með að gegna forstjórastöðunni áfram. "Ég hef verið meira upptekinn en nokkurn tímann við að halda þeim hlutum gangandi sem við vinnum með," segir Crohn. "Og það á eftir að gera áætlun um nánustu framtíð bankans hér." Crohn segir að Straumur eigi töluvert margar eignir og ítök í Danmörku og málið sé að halda utanum þær. "Það hefur ekki verið ákveðið hvað muni gerast nú en nokkur mál eru komin í farveg í samvinnu við kröfuhafa bankans," segir Crohn. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Oscar Crohn forstjóri Straums í Danmörku telur að það taki um fimm ár að gera starfsemi bankans upp þar í landi og ganga frá öllum lausum endum. Þetta kemur fram í viðtali Börsen við Crohn en þriðjungi starfsmanna Straums í Danmörku, níu manns, var sagt upp í gær samhliða uppsögnunum hérlendis og í Bretlandi. Crohn segir að hann hafi ekki gert neinn samning enn um starfslok sín hjá Straumi og reiknar því með að gegna forstjórastöðunni áfram. "Ég hef verið meira upptekinn en nokkurn tímann við að halda þeim hlutum gangandi sem við vinnum með," segir Crohn. "Og það á eftir að gera áætlun um nánustu framtíð bankans hér." Crohn segir að Straumur eigi töluvert margar eignir og ítök í Danmörku og málið sé að halda utanum þær. "Það hefur ekki verið ákveðið hvað muni gerast nú en nokkur mál eru komin í farveg í samvinnu við kröfuhafa bankans," segir Crohn.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira