Verðlækkanir á hrásykri framundan, sykurbólunni lokið 2. febrúar 2010 09:23 Verðlækkanir á hrásykri eru framundan og telja sérfræðingar að sykurbólunni sem verið hefur á markaðinum allt síðasta ár sé lokið. Verð á hrásykri náði rúmum 30 sentum á pundið í síðasta mánuði og var það hæsta verð sem fengist hefur síðan í janúar 1981 eða fyrir 29 árum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að það sé einkum stóraukin framleiðsla á hrásykri í Brasilíu sam valdi verðlækkunum. Verðið er þegar farið að gefa eftir og hrásykur til afhendingar í mars er komin niður í 29,3 sent á pundið.Christoph Berg forstjóri rannsóknarfyrirtækisins F.O. Licht segir að grunnurinn að endalokum sykurbólunnar hafi verið lagður. „Verðin munu fara lækkandi út árið 2010," segir Berg.Verð á hvítum sykri mun hinsvegar hækka áfram, og fara í kringum 800 dollara fyrir tonnið. Það skýrist einkum af mikilli eftirspurn eftir þeirri vöru í Indlandi og Pakistan. Sem stendur er verðið fyrir hvítan sykur um 740 dollarar á tonnið.Hvað hrásykurinn varðar gera áætlanir ráð fyrir að Brasilía muni auk framleiðslu sína í 50 milljónir tonna árin 2010 og 2011. Í fyrra nam framleiðslan 35 milljónum tonna. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Verðlækkanir á hrásykri eru framundan og telja sérfræðingar að sykurbólunni sem verið hefur á markaðinum allt síðasta ár sé lokið. Verð á hrásykri náði rúmum 30 sentum á pundið í síðasta mánuði og var það hæsta verð sem fengist hefur síðan í janúar 1981 eða fyrir 29 árum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að það sé einkum stóraukin framleiðsla á hrásykri í Brasilíu sam valdi verðlækkunum. Verðið er þegar farið að gefa eftir og hrásykur til afhendingar í mars er komin niður í 29,3 sent á pundið.Christoph Berg forstjóri rannsóknarfyrirtækisins F.O. Licht segir að grunnurinn að endalokum sykurbólunnar hafi verið lagður. „Verðin munu fara lækkandi út árið 2010," segir Berg.Verð á hvítum sykri mun hinsvegar hækka áfram, og fara í kringum 800 dollara fyrir tonnið. Það skýrist einkum af mikilli eftirspurn eftir þeirri vöru í Indlandi og Pakistan. Sem stendur er verðið fyrir hvítan sykur um 740 dollarar á tonnið.Hvað hrásykurinn varðar gera áætlanir ráð fyrir að Brasilía muni auk framleiðslu sína í 50 milljónir tonna árin 2010 og 2011. Í fyrra nam framleiðslan 35 milljónum tonna.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira