Mourinho: Menn hækka um milljón við hvert orð svo að ég segi ekkert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2010 09:30 Jose Mourinho, nýi þjálfari Real Madrid. Mynd/AFP Jose Mourinho, nýi þjálfari Real Madrid, vildi ekkert segja frá því á blaðamannafundinum í gær hvaða leikmenn hann ætlar að kaupa til spænska stórliðsins sem fór mikinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Mourinho sagðist vera mjög ánægður með leikmannahópinn en það vantaði bara 3 til 4 leikmenn til þess að liðið geti spilað eftir sinni hugmyndafræði. „Leikmenn hækka um milljón evra við hvert orð og um tíu milljónir evra við hver tíu orð. Við ættum því að sleppa því að tala um leikmenn. Félagið er ánægt með leikmannahópinn sem var á síðasta tímabili og ég er það einnig. Við þurfum ekki að gera miklar eða stórar breytingar. Við þurfum bara þrjá til fjóra leikmenn svo að ég sem þjálfari geti aðlagað liðið að minni hugmyndafræði," sagði Jose Mourinho. „Þetta er alltaf sama sagan. Það er auðvelt að tengja mig eða félagið við fyrrverandi leikmenn mína. Það vita allir um sterk sambönd sem ég átti við leikmenn eins og Maicon, Lampard eða Ashley Cole. Þar sem að ég næ alltaf traustum tengslum við mína leikmenn er auðvelt fyrir alla að orða þá við mitt lið," sagði Mourinho. Jose Mourinho er líka lunkinn við að vekja athygli á sínum afrekum á skemmtilegan hátt. Svo var einnig á þessum blaðamannafundi. „Þegar ég og forsetinn gengum framhjá síðasta Evrópubikar félgasins í bikarherberginu þá sagði forsetinn að hann saknaði hans," sagði Jose Mourinho og bætti við: „Ég sagði: Ég vann hann fyrir aðeins tíu dögum og ég sakna hans líka," sagði Mourinho. „Ég er ekki tilbúinn að lofa því að við vinnum Meistaradeildina. Ég get hinsvegar lofað því að við verðum ekki hræddir við neinn. Hin liðin verða hrædd við að mæta okkur og þau sem dragast gegn okkur verða þau óheppnu í drættinum," sagði Jose Mourinho. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Jose Mourinho, nýi þjálfari Real Madrid, vildi ekkert segja frá því á blaðamannafundinum í gær hvaða leikmenn hann ætlar að kaupa til spænska stórliðsins sem fór mikinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Mourinho sagðist vera mjög ánægður með leikmannahópinn en það vantaði bara 3 til 4 leikmenn til þess að liðið geti spilað eftir sinni hugmyndafræði. „Leikmenn hækka um milljón evra við hvert orð og um tíu milljónir evra við hver tíu orð. Við ættum því að sleppa því að tala um leikmenn. Félagið er ánægt með leikmannahópinn sem var á síðasta tímabili og ég er það einnig. Við þurfum ekki að gera miklar eða stórar breytingar. Við þurfum bara þrjá til fjóra leikmenn svo að ég sem þjálfari geti aðlagað liðið að minni hugmyndafræði," sagði Jose Mourinho. „Þetta er alltaf sama sagan. Það er auðvelt að tengja mig eða félagið við fyrrverandi leikmenn mína. Það vita allir um sterk sambönd sem ég átti við leikmenn eins og Maicon, Lampard eða Ashley Cole. Þar sem að ég næ alltaf traustum tengslum við mína leikmenn er auðvelt fyrir alla að orða þá við mitt lið," sagði Mourinho. Jose Mourinho er líka lunkinn við að vekja athygli á sínum afrekum á skemmtilegan hátt. Svo var einnig á þessum blaðamannafundi. „Þegar ég og forsetinn gengum framhjá síðasta Evrópubikar félgasins í bikarherberginu þá sagði forsetinn að hann saknaði hans," sagði Jose Mourinho og bætti við: „Ég sagði: Ég vann hann fyrir aðeins tíu dögum og ég sakna hans líka," sagði Mourinho. „Ég er ekki tilbúinn að lofa því að við vinnum Meistaradeildina. Ég get hinsvegar lofað því að við verðum ekki hræddir við neinn. Hin liðin verða hrædd við að mæta okkur og þau sem dragast gegn okkur verða þau óheppnu í drættinum," sagði Jose Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira