Bretadrottning verður líka að herða sultarólina 23. júní 2010 07:17 Elísabet bretadrottning og fjölskylda hennar verður að herða sultarólina eins og aðrir Bretar. Þetta kemur fram í niðurskurðarfrumvarpi því sem George Osborne fjármálaráðherra Bretlands kynnti í gær. Elísabet Bretadrottning fær framfærslustyrk á hverju ári frá breska ríkinu og nemur hann 7,9 milljónum punda eða tæpum hálfum öðrum milljarði króna. Þessi styrkur hefur verið óbreyttur undanfarin 20 ár en hann á að endursskoða á 10 ára fresti. Átti sú endurskoðun að fara fram í ár og raumur eru uppi hugmyndir um að leggja styrkinn af. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er þeirri endurskoðun frestað um ár. Samkvæmt frétt um málið í Daily Mail mun sir Alan Reid fjármálastjóri drottningarinnar hafa tjáð stjórnvöldum að útgjöld Elísabetar væru nú um 7 milljónum punda meiri en nemur styrknum. Megnið af styrknum fer í launagreiðslur til starfsfólks drottningarinnar. Framfærslustyrk þennan má rekja aftur til Georgs þriðja Englandskonungs árið 1760. Þá samdi konungurinn við stjórnvöld að allar lendur konungsfjölskyldunnar færu í umsjón stjórnvalda en á móti fengi fjölskyldan framfærslustyrk. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Elísabet bretadrottning og fjölskylda hennar verður að herða sultarólina eins og aðrir Bretar. Þetta kemur fram í niðurskurðarfrumvarpi því sem George Osborne fjármálaráðherra Bretlands kynnti í gær. Elísabet Bretadrottning fær framfærslustyrk á hverju ári frá breska ríkinu og nemur hann 7,9 milljónum punda eða tæpum hálfum öðrum milljarði króna. Þessi styrkur hefur verið óbreyttur undanfarin 20 ár en hann á að endursskoða á 10 ára fresti. Átti sú endurskoðun að fara fram í ár og raumur eru uppi hugmyndir um að leggja styrkinn af. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er þeirri endurskoðun frestað um ár. Samkvæmt frétt um málið í Daily Mail mun sir Alan Reid fjármálastjóri drottningarinnar hafa tjáð stjórnvöldum að útgjöld Elísabetar væru nú um 7 milljónum punda meiri en nemur styrknum. Megnið af styrknum fer í launagreiðslur til starfsfólks drottningarinnar. Framfærslustyrk þennan má rekja aftur til Georgs þriðja Englandskonungs árið 1760. Þá samdi konungurinn við stjórnvöld að allar lendur konungsfjölskyldunnar færu í umsjón stjórnvalda en á móti fengi fjölskyldan framfærslustyrk.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira