Efnuðustu þjóðirnar fella niður allar skuldir Haiti 7. febrúar 2010 10:47 Efnuðustu þjóðir heims, G-7 hópurinn svokallaði, hafa ákveðið að fella niður allar skuldir Haiti í kjölfar hörmunganna þar í landi undanfarnar vikur. Þetta er ein af niðurstöðum fundar G-7 hópsins sem haldinn var um helgina í innúíta þorpinu Iqaliut í norðurhluta Kanada um helgina. Það var Jim Flaherty fjármálaráðherra Kanada sem tilkynnti þessa niðurstöðu að sögn BBC og sagði að allir skuldir Haiti hjá G-7 hópnum yrðu afskrifaðar að fullu. Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands sagði við þetta tækifæri að það væri ekki rétt að land sem væri niðurgrafið í rústum væri einnig niðurgrafið í skuldum. Haiti skuldar nú Alþjóðabankanum og Inter American Development Bank um 118 milljarða kr. og það er sú upphæð sem G-7 afskrifar. Fleiri þjóðir hafa sagt að þær muni einnig afskrifa skuldir Haiti. Helsta niðurstaða fundarins var annars sú að ríkisstjórnir G-7 hópsins ætla að halda áfram stuðningi sínum við hagkerfi landanna. Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Efnuðustu þjóðir heims, G-7 hópurinn svokallaði, hafa ákveðið að fella niður allar skuldir Haiti í kjölfar hörmunganna þar í landi undanfarnar vikur. Þetta er ein af niðurstöðum fundar G-7 hópsins sem haldinn var um helgina í innúíta þorpinu Iqaliut í norðurhluta Kanada um helgina. Það var Jim Flaherty fjármálaráðherra Kanada sem tilkynnti þessa niðurstöðu að sögn BBC og sagði að allir skuldir Haiti hjá G-7 hópnum yrðu afskrifaðar að fullu. Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands sagði við þetta tækifæri að það væri ekki rétt að land sem væri niðurgrafið í rústum væri einnig niðurgrafið í skuldum. Haiti skuldar nú Alþjóðabankanum og Inter American Development Bank um 118 milljarða kr. og það er sú upphæð sem G-7 afskrifar. Fleiri þjóðir hafa sagt að þær muni einnig afskrifa skuldir Haiti. Helsta niðurstaða fundarins var annars sú að ríkisstjórnir G-7 hópsins ætla að halda áfram stuðningi sínum við hagkerfi landanna.
Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira