Skuldabréfaútboð Grikkja lofar góðu 4. mars 2010 13:00 Í morgun tilkynnti gríska ríkisstjórnin um skuldabréfaútboð sem ætlað er að safna 5 milljörðum evra. Gangi það eftir á Grikkland engu að síður enn eftir að fjármagna 48 milljarða evra halla til viðbótar.Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að fyrstu viðbrögð við útgáfunni eru talin lofa góðu og þykja auka líkur þess að Grikkland muni komast í gegnum það versta án beinnar aðstoðar Evrópusambandsins.Sviðsljósið á fjármálamörkuðum í Evrópu heldur áfram að beinast að Grikklandi sem rambar nánast á barmi greiðslufalls í kjölfar mikils hallareksturs í undangenginni fjármálakreppu, og raunar linnulaust síðustu áratugina.Evrópusambandið hefur þrýst á Grikkja að leysa vandann sem fyrst enda hefur ástandið áhrif á allt evrusvæðið. Í gær tilkynntu stjórnvöld í Aþenu um skattahækkanir og niðurskurð opinberra útgjalda til að stemma stigu við hallanum. Aðgerðirnar höfðu jákvæð áhrif á fjármálamarkaði en auk þess að valda viðsnúningi á gengi evrunnar á gjaldeyrismörkuðum lækkaði skuldatryggingaálag Grikklands., að því er segir í Morgunkorninu. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í morgun tilkynnti gríska ríkisstjórnin um skuldabréfaútboð sem ætlað er að safna 5 milljörðum evra. Gangi það eftir á Grikkland engu að síður enn eftir að fjármagna 48 milljarða evra halla til viðbótar.Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að fyrstu viðbrögð við útgáfunni eru talin lofa góðu og þykja auka líkur þess að Grikkland muni komast í gegnum það versta án beinnar aðstoðar Evrópusambandsins.Sviðsljósið á fjármálamörkuðum í Evrópu heldur áfram að beinast að Grikklandi sem rambar nánast á barmi greiðslufalls í kjölfar mikils hallareksturs í undangenginni fjármálakreppu, og raunar linnulaust síðustu áratugina.Evrópusambandið hefur þrýst á Grikkja að leysa vandann sem fyrst enda hefur ástandið áhrif á allt evrusvæðið. Í gær tilkynntu stjórnvöld í Aþenu um skattahækkanir og niðurskurð opinberra útgjalda til að stemma stigu við hallanum. Aðgerðirnar höfðu jákvæð áhrif á fjármálamarkaði en auk þess að valda viðsnúningi á gengi evrunnar á gjaldeyrismörkuðum lækkaði skuldatryggingaálag Grikklands., að því er segir í Morgunkorninu.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira