Danir borga milljarða fyrir lélega fjárfestingaráðgjöf 22. mars 2010 07:51 Ný rannsókn á vegum danska fjármálaeftirlitsins sýnir að almenningur í Danmörku borgar allt að 1,3 miljarða danskra kr., eða tæplega 30 milljarða kr., á hverju ári fyrir lélega ráðgjöf um fjárfestingar í bönkum landsins.Í frétt um málið á business.dk segir að rannsóknin leiddi í ljós að bankarnir ráðlögðu almenningi eingöngu að fjárfesta í sjóðum sem voru í viðskiptum hjá viðkomandi banka eða tengdir þeim á annan hátt. Þannig var þeim sem leituðu til Danske Bank ráðlagt að leggja fé sitt í sjóði á vegum Danske Invest og þeim sem leituðu til Nordea var ráðlagt að leggja fé sitt í sjóði á vegum Nordea Invest.Í skýrslu fjármálaeftirlitsins segir að þótt á markaðinum séu fjöldi fjárfestingafélaga áttu allir bankarnir sem kannaðir voru það sameiginlegt að mæla aðeins með einum til þremur fjárfestingamöguleikum sem bankinn sjálfur bauð upp á.Þetta þýðir að á hverju ári borgi Danir milljarða kr. fyrir ráðgjöf um fjárfestingar sem ekki endilega eru þær bestu sem völ er á. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ný rannsókn á vegum danska fjármálaeftirlitsins sýnir að almenningur í Danmörku borgar allt að 1,3 miljarða danskra kr., eða tæplega 30 milljarða kr., á hverju ári fyrir lélega ráðgjöf um fjárfestingar í bönkum landsins.Í frétt um málið á business.dk segir að rannsóknin leiddi í ljós að bankarnir ráðlögðu almenningi eingöngu að fjárfesta í sjóðum sem voru í viðskiptum hjá viðkomandi banka eða tengdir þeim á annan hátt. Þannig var þeim sem leituðu til Danske Bank ráðlagt að leggja fé sitt í sjóði á vegum Danske Invest og þeim sem leituðu til Nordea var ráðlagt að leggja fé sitt í sjóði á vegum Nordea Invest.Í skýrslu fjármálaeftirlitsins segir að þótt á markaðinum séu fjöldi fjárfestingafélaga áttu allir bankarnir sem kannaðir voru það sameiginlegt að mæla aðeins með einum til þremur fjárfestingamöguleikum sem bankinn sjálfur bauð upp á.Þetta þýðir að á hverju ári borgi Danir milljarða kr. fyrir ráðgjöf um fjárfestingar sem ekki endilega eru þær bestu sem völ er á.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira