Alcoa segir Norðmenn þurfa samkeppnishæft orkuverð 28. maí 2010 08:09 Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, segir að norsk stjórnvöld verði að stuðla að því að orkuverð í Noregi sé samkeppnishæft á alþjóðavísu ef takast á að laða að frekari fjárfestingar í áliðnaði til landsins.Þetta kemur fram í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar segir að Alcoa sé nú að íhuga að byggja nýtt álver í norðurhluta Noregs. Alcoa rekur þegar tvö álver í Noregi en samningar um orkuverð til þeirra renna út árið 2020.Kevin Lowry talsmaður Alcoa segir að fyrst þurfi að endurnýja núverandi orkusamninga áður en félagið taki ákvörðun um frekari fjárfestingar í Noregi.Blaðið Dagens Næringsliv segir að Alcoa áformi að byggja nýtt álver í Noregi á sömu línum og álver þeirri austur á fjörðum starfar. Þetta hefur blaðið eftir Bernt Reitan aðstoðarforstjóra Alcoa. Reitan segir að ef af þessum áformum verður myndi Alcoa verja 1,53 milljörðum dollara eða tæplega 200 milljörðum kr. í að byggja nýtt álver.Sem stendur er framleiðslugeta tveggja álvera Alcoa í Noregi 282 þúsund tonn á ári. Áformin um nýtt álver gera ráð fyrir framleiðslugetu upp á 350 þúsund tonn. Í frétt Bloomberg er Finnmörk nefnd sem hugsanleg staðsetning fyrir hið nýja álver. Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, segir að norsk stjórnvöld verði að stuðla að því að orkuverð í Noregi sé samkeppnishæft á alþjóðavísu ef takast á að laða að frekari fjárfestingar í áliðnaði til landsins.Þetta kemur fram í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar segir að Alcoa sé nú að íhuga að byggja nýtt álver í norðurhluta Noregs. Alcoa rekur þegar tvö álver í Noregi en samningar um orkuverð til þeirra renna út árið 2020.Kevin Lowry talsmaður Alcoa segir að fyrst þurfi að endurnýja núverandi orkusamninga áður en félagið taki ákvörðun um frekari fjárfestingar í Noregi.Blaðið Dagens Næringsliv segir að Alcoa áformi að byggja nýtt álver í Noregi á sömu línum og álver þeirri austur á fjörðum starfar. Þetta hefur blaðið eftir Bernt Reitan aðstoðarforstjóra Alcoa. Reitan segir að ef af þessum áformum verður myndi Alcoa verja 1,53 milljörðum dollara eða tæplega 200 milljörðum kr. í að byggja nýtt álver.Sem stendur er framleiðslugeta tveggja álvera Alcoa í Noregi 282 þúsund tonn á ári. Áformin um nýtt álver gera ráð fyrir framleiðslugetu upp á 350 þúsund tonn. Í frétt Bloomberg er Finnmörk nefnd sem hugsanleg staðsetning fyrir hið nýja álver.
Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira