Ný ofurtölva frá IBM keppir í spurningaleiknum Jeopardy 16. desember 2010 07:36 Ný ofurtölva sem IBM hefur smíðað mun keppa við tvo einstaklinga í hinum geysivinsæla spurningaþætti Jeopardy eða Háskaleik í bandaríska sjónvarpinu. Tölva þessi hefur hlotið nafnið Watson í höfuðið á Thomas J Watson stofnenda IBM og er það nýjasta í heiminum á sviði gervigreindar. Þar að auki er tölvan með nýju forriti sem gerir henni kleyft að skilja mælt mál þannig að hvorki þarf lyklaborð né snertiskjá til að eiga samskipti við hana. Dr. David Ferrucci yfirmaður vísindadeildar IBM segir að þátttaka Watson í Háskaleik sé mesta áskorun sem hægt sé að finna fyrir tölvuna því árangur í spurningakeppninni byggi öðru fremur á útsjónarsemi og ályktunarhæfni auk hæfileikans til að lesa rétt í glettnar gátur. Einstaklingarnir tveir sem Watson keppir við eru engin aukvisar þegar kemur að spurningakeppnum. Annar þeirra hefur unnið 74 Háskaleikskeppnir í röð og hinn hefur unnið mesta verðlaunafé í sögu keppninnar. Í boði eru milljón dollarar í verðlaun. Þess má svo geta að önnur ofurtölva IBM. Deep Blue, vann eitt sinn heimsmeistarann fyrrverandi Garry Kasparov í skák. Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ný ofurtölva sem IBM hefur smíðað mun keppa við tvo einstaklinga í hinum geysivinsæla spurningaþætti Jeopardy eða Háskaleik í bandaríska sjónvarpinu. Tölva þessi hefur hlotið nafnið Watson í höfuðið á Thomas J Watson stofnenda IBM og er það nýjasta í heiminum á sviði gervigreindar. Þar að auki er tölvan með nýju forriti sem gerir henni kleyft að skilja mælt mál þannig að hvorki þarf lyklaborð né snertiskjá til að eiga samskipti við hana. Dr. David Ferrucci yfirmaður vísindadeildar IBM segir að þátttaka Watson í Háskaleik sé mesta áskorun sem hægt sé að finna fyrir tölvuna því árangur í spurningakeppninni byggi öðru fremur á útsjónarsemi og ályktunarhæfni auk hæfileikans til að lesa rétt í glettnar gátur. Einstaklingarnir tveir sem Watson keppir við eru engin aukvisar þegar kemur að spurningakeppnum. Annar þeirra hefur unnið 74 Háskaleikskeppnir í röð og hinn hefur unnið mesta verðlaunafé í sögu keppninnar. Í boði eru milljón dollarar í verðlaun. Þess má svo geta að önnur ofurtölva IBM. Deep Blue, vann eitt sinn heimsmeistarann fyrrverandi Garry Kasparov í skák.
Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira