Fjárhagsleg örlög Grikklands ráðast í næstu viku 20. febrúar 2010 15:58 Eftir nokkra daga mun ríkisstjórn Grikklands hrinda af stað gífurlegri ríkisskuldabéfaútgáfu. Breska blaðið Financial Times segir að með útgáfunni séu Grikkir að sannreyna lánstraust þjóðar sinnar. Samkvæmt upplýsingum Finacial Times er þessi útgáfa vel yfir 800 milljörðum kr. Blaðið segir að nýráðning Petros Christodoulou í stöðu eins af seðlabankastjórum Grikklands séu skýr skilaboð til umheimsins um að Grikkir ætli að halda í þessa útgáfu Vitað er að ESB hefur engan áhuga á að koma Grikklandi til aðstoðar fjárhagslega nema Grikkir skeri verulega niður í ríkisrekstri sínum og það sem meira er gefi út sannar staðreyndir um stöðu þjóðarbúsins. George Papandreou, forsætisráðherra Grikklands lét hafa það eftir sér í gærdag að Grikkland myndi ekki biðja neinn um peninga, aðeins að þjóðin óskaði að njóta sömu lánakjöra og aðrar evruþjóðir. Financial Times segir að enn sé ekki vitað á hvaða skilmálum fyrrgreind skuldabréf verði seld en að sérfræðingar í Athenu séu nokkuð sammála um að fjárhagsleg framtíð grískra stjórnvalda muni ráðast í næstu viku. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Eftir nokkra daga mun ríkisstjórn Grikklands hrinda af stað gífurlegri ríkisskuldabéfaútgáfu. Breska blaðið Financial Times segir að með útgáfunni séu Grikkir að sannreyna lánstraust þjóðar sinnar. Samkvæmt upplýsingum Finacial Times er þessi útgáfa vel yfir 800 milljörðum kr. Blaðið segir að nýráðning Petros Christodoulou í stöðu eins af seðlabankastjórum Grikklands séu skýr skilaboð til umheimsins um að Grikkir ætli að halda í þessa útgáfu Vitað er að ESB hefur engan áhuga á að koma Grikklandi til aðstoðar fjárhagslega nema Grikkir skeri verulega niður í ríkisrekstri sínum og það sem meira er gefi út sannar staðreyndir um stöðu þjóðarbúsins. George Papandreou, forsætisráðherra Grikklands lét hafa það eftir sér í gærdag að Grikkland myndi ekki biðja neinn um peninga, aðeins að þjóðin óskaði að njóta sömu lánakjöra og aðrar evruþjóðir. Financial Times segir að enn sé ekki vitað á hvaða skilmálum fyrrgreind skuldabréf verði seld en að sérfræðingar í Athenu séu nokkuð sammála um að fjárhagsleg framtíð grískra stjórnvalda muni ráðast í næstu viku.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira