House of Fraser biður Glitni að slaka á lánakjörum sínum 17. febrúar 2010 09:02 Breska verslunarkeðjan House of Fraser hefur beðið lánadrottna að slaka á lánakjörum sínum þannig að keðjan geti notað lausafé sitt til að kaupa nýjar vörubirgðir. Stærstu lánadrottnar House of Fraser eru Glitnir og Lloyds Banking Group. Þar fyrir utan heldur Landsbankinn um 33% eignarhlut í keðjunni.Fjallað er um málið í blaðinu Daily Telegraph. Þar segir að í staðinn bjóði House of Fraser lánadrottnum sinum upp á þjónustugjöld sem nemi nokkrum milljónum punda og aukna vexti á skuldum sínum en þær nema um 250 milljónum punda eða um 50 milljörðum kr.Í síðasta mánuði tilkynnti House of Fraser að afborganir keðjunnar af skuldum sínum yrðu um 130 milljónir punda á undan áætlunum eftir að keðjan sló sölumet í síðustu jólavertíð. Hinsvegar eru lánadrottnar keðjunnar með ströng skilyrði um hvernig lausafé hennar er varið og nú vill House of Fraser létta á þeim skilyrðum.Samkvæmt heimildum blaðsins var funduðu helstu lánadrottnar um málið í upphafi vikunnar og að allar líkur séu á að fallist verði á nýja lánaskilmála fyrir House of Fraser. Það mun þó endanlega skýrast í næsta mánuði en keðjan þarf samþykki frá 66% af lánadrottnum sínum til að málið sé í höfn. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Breska verslunarkeðjan House of Fraser hefur beðið lánadrottna að slaka á lánakjörum sínum þannig að keðjan geti notað lausafé sitt til að kaupa nýjar vörubirgðir. Stærstu lánadrottnar House of Fraser eru Glitnir og Lloyds Banking Group. Þar fyrir utan heldur Landsbankinn um 33% eignarhlut í keðjunni.Fjallað er um málið í blaðinu Daily Telegraph. Þar segir að í staðinn bjóði House of Fraser lánadrottnum sinum upp á þjónustugjöld sem nemi nokkrum milljónum punda og aukna vexti á skuldum sínum en þær nema um 250 milljónum punda eða um 50 milljörðum kr.Í síðasta mánuði tilkynnti House of Fraser að afborganir keðjunnar af skuldum sínum yrðu um 130 milljónir punda á undan áætlunum eftir að keðjan sló sölumet í síðustu jólavertíð. Hinsvegar eru lánadrottnar keðjunnar með ströng skilyrði um hvernig lausafé hennar er varið og nú vill House of Fraser létta á þeim skilyrðum.Samkvæmt heimildum blaðsins var funduðu helstu lánadrottnar um málið í upphafi vikunnar og að allar líkur séu á að fallist verði á nýja lánaskilmála fyrir House of Fraser. Það mun þó endanlega skýrast í næsta mánuði en keðjan þarf samþykki frá 66% af lánadrottnum sínum til að málið sé í höfn.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira