AGS bjartsýnni en áður í nýrri efnahagsspá 8. júlí 2010 08:35 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er bjartsýnni en áður í nýrri efnahagsspá sinni fyrir heiminn í ár. Ástæðan er einkum vöxtur í Asíu og aukning á einkaneyslu í Bandaríkjunum. Skuldakreppan í Evrópu er hinsvegar mikill áhættuvaldur hvað varðar batnandi horfur. Fjallað er um málið á Reuters en þar segir að AGS hafi nú uppfærst spá sína frá því í apríl hvað hagvöxt í heiminum varðar fyrir árið í ár. Nú gerir sjóðurinn ráð fyrir 4,6% hagvexti í ár í stað 4,2% í apríl. Hinsvegar heldur sjóðurinn spá sinni um hagvöxt á næsta ári óbreyttri eða 4,3%. Hvað einstaka lönd varðar telur sjóðurinn að draga muni úr hagvexti á næsta ári á evrusvæðinu, Bretlandi, Kanada og Japan. Hinsvegar muni hagvöxtur aukast í Kína og Brasilíu frá því sem áður var spáð. Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er bjartsýnni en áður í nýrri efnahagsspá sinni fyrir heiminn í ár. Ástæðan er einkum vöxtur í Asíu og aukning á einkaneyslu í Bandaríkjunum. Skuldakreppan í Evrópu er hinsvegar mikill áhættuvaldur hvað varðar batnandi horfur. Fjallað er um málið á Reuters en þar segir að AGS hafi nú uppfærst spá sína frá því í apríl hvað hagvöxt í heiminum varðar fyrir árið í ár. Nú gerir sjóðurinn ráð fyrir 4,6% hagvexti í ár í stað 4,2% í apríl. Hinsvegar heldur sjóðurinn spá sinni um hagvöxt á næsta ári óbreyttri eða 4,3%. Hvað einstaka lönd varðar telur sjóðurinn að draga muni úr hagvexti á næsta ári á evrusvæðinu, Bretlandi, Kanada og Japan. Hinsvegar muni hagvöxtur aukast í Kína og Brasilíu frá því sem áður var spáð.
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira