Kreppan dempar ekki ferðagleði Dana 9. júní 2010 07:29 Kreppan í Danmörklu hefur ekki náð að dempa ferðagleði almennings þar í landi. Nú er uppselt í nær allar sólarlandaferðir sem danskar ferðaskrifstofur bjóða upp á í ár. Í frétt um málið í Ekstra Bladet segir að augljóst sé að Danir spari ekki við sig í ár þegar komi að sumarfríum þeirra. Stærstu ferðaskrifstofur landsins, Star Tour og Apollo segja að nær uppselt sé í allar þeirra sólarlandsferðir. Raunar hefur Apollo selt 100.000 slíkar í ár. Skýringin á þessari ferðagleði Dana suður á bóginn liggur meðal annars í því að síðasti vetur var með eindæmum kaldur, snjóþungur og leiðinlegur að mati Dana. Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kreppan í Danmörklu hefur ekki náð að dempa ferðagleði almennings þar í landi. Nú er uppselt í nær allar sólarlandaferðir sem danskar ferðaskrifstofur bjóða upp á í ár. Í frétt um málið í Ekstra Bladet segir að augljóst sé að Danir spari ekki við sig í ár þegar komi að sumarfríum þeirra. Stærstu ferðaskrifstofur landsins, Star Tour og Apollo segja að nær uppselt sé í allar þeirra sólarlandsferðir. Raunar hefur Apollo selt 100.000 slíkar í ár. Skýringin á þessari ferðagleði Dana suður á bóginn liggur meðal annars í því að síðasti vetur var með eindæmum kaldur, snjóþungur og leiðinlegur að mati Dana.
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira