Auknar efasemdir um evruna í Danmörku Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. mars 2010 10:02 Mynd/ AFP. Meirihluti Dana vill gerast aðili að myntbandalagi Evrópu samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Hagstofa Danmerkur og Danske Bank gerðu í mars. Sagt er frá niðurstöðunum á danska vefnum epn.dk. Þar kemur fram að þeir eru örlítið fleiri sem svara játandi þegar þeir eru spurðir að því hvort þeir vilji taka upp evru en sá meirihluti hefur minnkað síðan í sambærilegri könnun sem gerð var í fyrra. Hlutföllin breytast hins vegar sé einungis litið til svara þeirra sem eru alveg ákveðnir í afstöðu sinni. Sé það gert er meirihluti svarenda mótfallinn því að taka upp evru. Danske Bank segir þess vegna að ekki sé hægt að draga þá ályktun af könnuninni að það yrði samþykkt að skipta um gjaldmiðil ef gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið í dag. Könnunin frá því í mars sýnir að 39,4% af aðspurðum myndu örugglega greiða atkvæði með aðild að myntbandalaginu en 41,0% myndu örugglega greiða atkvæði gegn því. Hins vegar eru 12% í vafa en myndu hugsanlega greiða atkvæði með aðild en 6,4% myndu hugsanlega greiða atkvæði gegn því. Miðað við síðustu könnun, sem gerð var í desember í fyrra, er fjöldi þeirra sem myndu örugglega greiða atkvæði gegn aðild fleiri núna. Danske Bank Bank segir að fjármálavandinn í heiminum hafi vakið upp spurningar um myntbandalagið. Það hafi að sjálfsögðu haft áhrif í Danmörku. Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Meirihluti Dana vill gerast aðili að myntbandalagi Evrópu samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Hagstofa Danmerkur og Danske Bank gerðu í mars. Sagt er frá niðurstöðunum á danska vefnum epn.dk. Þar kemur fram að þeir eru örlítið fleiri sem svara játandi þegar þeir eru spurðir að því hvort þeir vilji taka upp evru en sá meirihluti hefur minnkað síðan í sambærilegri könnun sem gerð var í fyrra. Hlutföllin breytast hins vegar sé einungis litið til svara þeirra sem eru alveg ákveðnir í afstöðu sinni. Sé það gert er meirihluti svarenda mótfallinn því að taka upp evru. Danske Bank segir þess vegna að ekki sé hægt að draga þá ályktun af könnuninni að það yrði samþykkt að skipta um gjaldmiðil ef gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið í dag. Könnunin frá því í mars sýnir að 39,4% af aðspurðum myndu örugglega greiða atkvæði með aðild að myntbandalaginu en 41,0% myndu örugglega greiða atkvæði gegn því. Hins vegar eru 12% í vafa en myndu hugsanlega greiða atkvæði með aðild en 6,4% myndu hugsanlega greiða atkvæði gegn því. Miðað við síðustu könnun, sem gerð var í desember í fyrra, er fjöldi þeirra sem myndu örugglega greiða atkvæði gegn aðild fleiri núna. Danske Bank Bank segir að fjármálavandinn í heiminum hafi vakið upp spurningar um myntbandalagið. Það hafi að sjálfsögðu haft áhrif í Danmörku.
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira