Peningaverðlaun til starfsmanna draga úr veikindadögum 24. nóvember 2010 10:09 Peningaverðlaun til þeirra starfsmanna sem taka fæsta veikindadaga á ári hverju hjá Post Danmark hafa dregið verulega úr heildarfjölda veikindadaga í póstþjónustunni. Í frétt um málið í Politiken segir að þetta fyrirkomulag hafa minnkað veikindadaga hjá starfsfólkinu um 20% en því var komið á laggirnar fyrir átta árum síðan. Mörg önnur dönsk fyrirtæki hafa fylgt fordæmi póstsins með álíka góðum niðurstöðum. Peningaverðlaunin eru í formi lottó við hver árslok þar sem fyrsti vinningurinn er um 2 milljónir króna. Auk þess eru í boði 24 vinningar upp á hálfa milljón og mikill fjöldi vinninga upp á 10 þúsund krónur. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Peningaverðlaun til þeirra starfsmanna sem taka fæsta veikindadaga á ári hverju hjá Post Danmark hafa dregið verulega úr heildarfjölda veikindadaga í póstþjónustunni. Í frétt um málið í Politiken segir að þetta fyrirkomulag hafa minnkað veikindadaga hjá starfsfólkinu um 20% en því var komið á laggirnar fyrir átta árum síðan. Mörg önnur dönsk fyrirtæki hafa fylgt fordæmi póstsins með álíka góðum niðurstöðum. Peningaverðlaunin eru í formi lottó við hver árslok þar sem fyrsti vinningurinn er um 2 milljónir króna. Auk þess eru í boði 24 vinningar upp á hálfa milljón og mikill fjöldi vinninga upp á 10 þúsund krónur.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira