Dr. Doom óttast fasteignabólu í Noregi 1. febrúar 2010 13:46 Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, betur þekktur sem dr. Doom, óttast að fasteignabóla sé í uppsiglingu í Noregi. Þetta kom fram í ræð sem hann hélt á ráðstefnu í Osló en þangað flaug prófessorinn beint frá Davos í Sviss.„Norskt efnahagslíf heldur jafnvæginu á hnífsegg. Annarsvegar verðið þið að komast hjá því að norska krónan verði of sterk sem mun skaða iðnaðinn. Hinsvegar má ekki gleyma því að hætta er á að bólur myndist," segir Roubini við Norðmenn samkvæmt frétt á vefsíðunni e24.no.Roubini komst í sögubækurnar við upphaf fjármálakreppunnar fyrir að hafa sagt nákvæmlega til um hvenær kreppan hæfist og hve djúp hún yrði tveimur árum áður en kreppan skall á. Við það fékk hann viðurnefnið dr. Doom.Roubini hefur sérstakar áhyggjur af því hve margir Norðmenn eru með breytilega vexti á húsnæðislánum sínum.„Þar sem svo margir eru með breytilega vexti koma vaxtalækkanir hraðar fram og á breiðari gundvelli. Það aftur eykur hættuna á að fasteignamarkaðurinn yfirhitni," segir Roubini.Fram kemur í máli Roubini að almennt telji hann efnahagsbata kominn í gang aftur í hagkerfum heimsins og að versta fjármálakreppan sé nú yfirstaðin. Það taki hinsvegar tíma að koma efnahagslífinu aftur í fyrra horf. Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, betur þekktur sem dr. Doom, óttast að fasteignabóla sé í uppsiglingu í Noregi. Þetta kom fram í ræð sem hann hélt á ráðstefnu í Osló en þangað flaug prófessorinn beint frá Davos í Sviss.„Norskt efnahagslíf heldur jafnvæginu á hnífsegg. Annarsvegar verðið þið að komast hjá því að norska krónan verði of sterk sem mun skaða iðnaðinn. Hinsvegar má ekki gleyma því að hætta er á að bólur myndist," segir Roubini við Norðmenn samkvæmt frétt á vefsíðunni e24.no.Roubini komst í sögubækurnar við upphaf fjármálakreppunnar fyrir að hafa sagt nákvæmlega til um hvenær kreppan hæfist og hve djúp hún yrði tveimur árum áður en kreppan skall á. Við það fékk hann viðurnefnið dr. Doom.Roubini hefur sérstakar áhyggjur af því hve margir Norðmenn eru með breytilega vexti á húsnæðislánum sínum.„Þar sem svo margir eru með breytilega vexti koma vaxtalækkanir hraðar fram og á breiðari gundvelli. Það aftur eykur hættuna á að fasteignamarkaðurinn yfirhitni," segir Roubini.Fram kemur í máli Roubini að almennt telji hann efnahagsbata kominn í gang aftur í hagkerfum heimsins og að versta fjármálakreppan sé nú yfirstaðin. Það taki hinsvegar tíma að koma efnahagslífinu aftur í fyrra horf.
Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira