Verðbólgan hérlendis enn undir meðallaginu á evrusvæðinu 17. mars 2011 10:36 Verðbólgan hér á landi miðað við samræmda vísitölu neysluverðs á evrusvæðinu mældist 2,3% í febrúar og hækkar lítillega frá því í janúar en þá var hún 2,2%. Þetta er í annar mánuðurinn í röð síðan í janúar árið 2008 sem verðbólgan hér á landi mælist undir meðalverðbólgu í ríkjum EES. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að Samræmd vísitala neysluverðs hefur hækkað um 2,4% að meðaltali á síðastliðnum tólf mánuðum á evrusvæðinu. Eykst verðbólgan því frá fyrri mánuði, en í janúar nam tólf mánaða hækkunartaktur vísitölunnar 2,3%. Verðbólgan er nokkuð meiri ef miðað er við allt Evrópska efnahagssvæðið (EES), en í febrúar síðastliðnum nam tólf mánaða taktur vísitölunnar 2,8% sem er það sama og hann var mánuðinn á undan. Ekki kemur á óvart að þessi tólf mánaða hækkun á samræmdu vísitölunni í febrúar síðastliðnum eigi rætur sínar að rekja til hækkunar orkuverðs á tímabilinu. Er þessi aukning verðbólgunnar því augljóslega ekki til marks um mikinn gang í efnahagslífinu í ríkjum evrusvæðisins, eða EES í heild. Af löndum EES var verðbólgan mest í febrúar í Rúmeníu (7,6%), næstmest í Eistlandi (5,5%) og þriðja mest í Búlgaríu (4,6%). Minnst var verðbólgan í Sviss (0,5%) og svo á Írlandi (0,9%). Þrátt fyrir að verðbólgan sé ekki mikil á Írlandi er þetta mesta verðbólga sem verið hefur þar í landi í tvö ár enda hefur tólf mánaða taktur verðbólgunnar þar í landi oftar en ekki verið neikvæðum formerkjum á tímabilinu. Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verðbólgan hér á landi miðað við samræmda vísitölu neysluverðs á evrusvæðinu mældist 2,3% í febrúar og hækkar lítillega frá því í janúar en þá var hún 2,2%. Þetta er í annar mánuðurinn í röð síðan í janúar árið 2008 sem verðbólgan hér á landi mælist undir meðalverðbólgu í ríkjum EES. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að Samræmd vísitala neysluverðs hefur hækkað um 2,4% að meðaltali á síðastliðnum tólf mánuðum á evrusvæðinu. Eykst verðbólgan því frá fyrri mánuði, en í janúar nam tólf mánaða hækkunartaktur vísitölunnar 2,3%. Verðbólgan er nokkuð meiri ef miðað er við allt Evrópska efnahagssvæðið (EES), en í febrúar síðastliðnum nam tólf mánaða taktur vísitölunnar 2,8% sem er það sama og hann var mánuðinn á undan. Ekki kemur á óvart að þessi tólf mánaða hækkun á samræmdu vísitölunni í febrúar síðastliðnum eigi rætur sínar að rekja til hækkunar orkuverðs á tímabilinu. Er þessi aukning verðbólgunnar því augljóslega ekki til marks um mikinn gang í efnahagslífinu í ríkjum evrusvæðisins, eða EES í heild. Af löndum EES var verðbólgan mest í febrúar í Rúmeníu (7,6%), næstmest í Eistlandi (5,5%) og þriðja mest í Búlgaríu (4,6%). Minnst var verðbólgan í Sviss (0,5%) og svo á Írlandi (0,9%). Þrátt fyrir að verðbólgan sé ekki mikil á Írlandi er þetta mesta verðbólga sem verið hefur þar í landi í tvö ár enda hefur tólf mánaða taktur verðbólgunnar þar í landi oftar en ekki verið neikvæðum formerkjum á tímabilinu.
Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira