Pólverjar selja hluta af erfðasilfri sínu 29. mars 2011 12:45 Pólsk stjórnvöld hafa ákveðið að selja hluta af eign sinni í PKO Bank Polski bankanum en hann er stærsti banki Austur-Evrópu sem er alfarið í eigu innlendra aðila. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að ákvörðun stjórnvalda sé tekin vegna slæmrar stöðu ríkissjóðs landsins eftir fjármálakreppuna. Sem stendur er 51% af hlutfé PKO í eigu hins opinbera og áformin ganga út á að selja 25% hlut. Talið er að verðmæti hans sé um 5 milljarðar dollara eða hátt í 600 milljarða kr. Tæplega helmingshlut í PKO var seldur árið 2004 og stóðu Pólverjar þá í biðröðum eftir því að geta keypt hlutabréf en PKO var skráður í pólsku kauphöllina á sama tíma. Því er reiknað með miklum áhuga núna. Verð á hlutum í PKO hefur fjórfaldast síðan árið 2004. Samkvæmt frétt á Bloomberg hafa pólsk stjórnvöld einnig áhuga á að selja hlut sinn í tryggingarfélaginu PZU en það er stærsta tryggingarfélag landsins. Sem stendur er félagið að meirihluta í eigu hins opinbera eins og PKO bankinn. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Pólsk stjórnvöld hafa ákveðið að selja hluta af eign sinni í PKO Bank Polski bankanum en hann er stærsti banki Austur-Evrópu sem er alfarið í eigu innlendra aðila. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að ákvörðun stjórnvalda sé tekin vegna slæmrar stöðu ríkissjóðs landsins eftir fjármálakreppuna. Sem stendur er 51% af hlutfé PKO í eigu hins opinbera og áformin ganga út á að selja 25% hlut. Talið er að verðmæti hans sé um 5 milljarðar dollara eða hátt í 600 milljarða kr. Tæplega helmingshlut í PKO var seldur árið 2004 og stóðu Pólverjar þá í biðröðum eftir því að geta keypt hlutabréf en PKO var skráður í pólsku kauphöllina á sama tíma. Því er reiknað með miklum áhuga núna. Verð á hlutum í PKO hefur fjórfaldast síðan árið 2004. Samkvæmt frétt á Bloomberg hafa pólsk stjórnvöld einnig áhuga á að selja hlut sinn í tryggingarfélaginu PZU en það er stærsta tryggingarfélag landsins. Sem stendur er félagið að meirihluta í eigu hins opinbera eins og PKO bankinn.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira