Schmeichel betri í markinu en á markaðinum 19. júlí 2011 10:51 Hinn þekkti danski markmaður Peter Schmeichel þénaði milljarða á ferli sínum, einkum hjá enska félaginu Manchester United. Þeir milljarðar eru að stórum hluta að gufa upp því fjárfestingar markmannsins hafa gengið einstaklega illa í gegnum tíðina. Schmeichel reyndist mun betri í markinu en á markaðinum. Fjallað er um málið í Ekstra Bladet. Þar segir að talið sé að Schmeichel hafi þénað vel yfir 3 milljarða kr. þau 16 ár sem hann lék sem atvinnumaður í fótbolta. Eignarhaldsfélög hans hafa hinsvegar tapað miklu fé á síðustu árum. Þannig er GD Holding Aps í yfir 200 milljóna kr. mínus eftir misheppnaðar fjárfestingar. Annað eignarhaldsfélag markmannsins fyrrverandi, GD Procon Aps, sýndi methagnað árið 2008 en síðan hefur hallað undan fæti og skuldar félagið nú nær 100 milljónir kr. Þá fékk Schmeichel töluverðan skell þegar Roskilde bankinn fór á hausinn. Með þroti bankans tapaði Schmeichel hlut sínum í golfvellinum Ledreborg Palace í Lejre. Þá er ótalið að á árunum 1999 til 2002 átti Schmeichel fótboltaliðið Hvidovre Boldklub og er talið að eignarhaldið á liðinu hafi kostað hann a.m.k. rúmlega 300 milljónir kr. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hinn þekkti danski markmaður Peter Schmeichel þénaði milljarða á ferli sínum, einkum hjá enska félaginu Manchester United. Þeir milljarðar eru að stórum hluta að gufa upp því fjárfestingar markmannsins hafa gengið einstaklega illa í gegnum tíðina. Schmeichel reyndist mun betri í markinu en á markaðinum. Fjallað er um málið í Ekstra Bladet. Þar segir að talið sé að Schmeichel hafi þénað vel yfir 3 milljarða kr. þau 16 ár sem hann lék sem atvinnumaður í fótbolta. Eignarhaldsfélög hans hafa hinsvegar tapað miklu fé á síðustu árum. Þannig er GD Holding Aps í yfir 200 milljóna kr. mínus eftir misheppnaðar fjárfestingar. Annað eignarhaldsfélag markmannsins fyrrverandi, GD Procon Aps, sýndi methagnað árið 2008 en síðan hefur hallað undan fæti og skuldar félagið nú nær 100 milljónir kr. Þá fékk Schmeichel töluverðan skell þegar Roskilde bankinn fór á hausinn. Með þroti bankans tapaði Schmeichel hlut sínum í golfvellinum Ledreborg Palace í Lejre. Þá er ótalið að á árunum 1999 til 2002 átti Schmeichel fótboltaliðið Hvidovre Boldklub og er talið að eignarhaldið á liðinu hafi kostað hann a.m.k. rúmlega 300 milljónir kr.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira