Bandaríkin í hættu á tæknilegu þjóðargjaldþroti 11. júlí 2011 09:05 Fari svo að Demókrötum og Repúblikönum á bandaríska þinginu takist ekki að sameinast um að lyfta skuldahámarki landsins fyrir 2. ágúst er hætta á að Bandaríkin lendi í tæknilegu þjóðargjaldþroti. Þetta kemur fram í viðtali við Jes Asmundssen aðalhagfræðing Handelsbanken á vefsíðunni epn.dk. „Ef ekki næst samkomulag hefur það í för með sér að hið opinbera getur ekki borgað reikninga sína né gefið út ný ríkisskuldabréf,“ segir Asmundssen. Árlegur halli hins opinbera í Bandaríkjunum nemur nú 10-11% af landsframleiðslu landsins sem er meira en á Spáni svo dæmi sé tekið. Deilur þingmanna á Bandaríkjaþingi í málinu snúast um hve mikið eigi að skera niður og hve mikið eigi að hækka skatta til að mæta vandanum. Demókratar vilja hækka skatta fremur en skera niður opinber útgjöld en Repúblikanar vilja mikinn niðurskurð en engar skattahækkanir. Asmundsen segir að í versta falli muni fara svo að ekki verði hægt að greiða opinberum starfsmönnum í Bandaríkjunum laun eftir næstu mánaðarmót ef ekki næst samkomulag á þinginu. Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fari svo að Demókrötum og Repúblikönum á bandaríska þinginu takist ekki að sameinast um að lyfta skuldahámarki landsins fyrir 2. ágúst er hætta á að Bandaríkin lendi í tæknilegu þjóðargjaldþroti. Þetta kemur fram í viðtali við Jes Asmundssen aðalhagfræðing Handelsbanken á vefsíðunni epn.dk. „Ef ekki næst samkomulag hefur það í för með sér að hið opinbera getur ekki borgað reikninga sína né gefið út ný ríkisskuldabréf,“ segir Asmundssen. Árlegur halli hins opinbera í Bandaríkjunum nemur nú 10-11% af landsframleiðslu landsins sem er meira en á Spáni svo dæmi sé tekið. Deilur þingmanna á Bandaríkjaþingi í málinu snúast um hve mikið eigi að skera niður og hve mikið eigi að hækka skatta til að mæta vandanum. Demókratar vilja hækka skatta fremur en skera niður opinber útgjöld en Repúblikanar vilja mikinn niðurskurð en engar skattahækkanir. Asmundsen segir að í versta falli muni fara svo að ekki verði hægt að greiða opinberum starfsmönnum í Bandaríkjunum laun eftir næstu mánaðarmót ef ekki næst samkomulag á þinginu.
Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira