Stórverslunin Illum seld fyrir metfé 15. ágúst 2011 08:11 Stórverslunin Illum í Kaupmannahöfn hefur verið seld ástralska fjárfestingarsjóðnum Macquarie fyrir 1,64 milljarða danskra kr. eða um 36 milljarða kr. Í blaðinu Börsen segir að um stærstu fasteignakaup í sögu Danmerkur sé að ræða, þ.e. hvað varðar einstaka fasteign. Illum var áður í eigu Baugs/Landic Property en Landic seldi hana árið 2009 og var þá Straumur (nú ALMC fjárfestingarbanki) meðal kaupenda. Kaupverðið á þeim tíma var ekki gefið upp. Síðan kom Alshair Fiyaz, fjárfestir frá Pakistan, til sögunnar og keypti helmingshlut í Illum á móti Straumi. Í fyrra keypti Fiyaz svo Straum að fullu út úr Illum. Fram kemur í frétt Börsen að Macquarie eigi fyrir um fjórðungshlut í Köbenhavns Lufthavne en Kastrup flugvöllur er meðal eigna þess félags. Macquarie yfirtekur nú rekstur Illum í samvinnu við Partners Group og fjárfestis frá Kanada. Claus Bælum einn af eigendum fasteignasölunnar RED Property Advisers, sem sá um söluna á Illum, segir að salan sé merki um að mikill áhugi sé til staðar á norræna markaðinum en margir telji Norðurlönd örugga höfn í þeim óróa sem geisað hefur á alþjóðamörkuðum. Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stórverslunin Illum í Kaupmannahöfn hefur verið seld ástralska fjárfestingarsjóðnum Macquarie fyrir 1,64 milljarða danskra kr. eða um 36 milljarða kr. Í blaðinu Börsen segir að um stærstu fasteignakaup í sögu Danmerkur sé að ræða, þ.e. hvað varðar einstaka fasteign. Illum var áður í eigu Baugs/Landic Property en Landic seldi hana árið 2009 og var þá Straumur (nú ALMC fjárfestingarbanki) meðal kaupenda. Kaupverðið á þeim tíma var ekki gefið upp. Síðan kom Alshair Fiyaz, fjárfestir frá Pakistan, til sögunnar og keypti helmingshlut í Illum á móti Straumi. Í fyrra keypti Fiyaz svo Straum að fullu út úr Illum. Fram kemur í frétt Börsen að Macquarie eigi fyrir um fjórðungshlut í Köbenhavns Lufthavne en Kastrup flugvöllur er meðal eigna þess félags. Macquarie yfirtekur nú rekstur Illum í samvinnu við Partners Group og fjárfestis frá Kanada. Claus Bælum einn af eigendum fasteignasölunnar RED Property Advisers, sem sá um söluna á Illum, segir að salan sé merki um að mikill áhugi sé til staðar á norræna markaðinum en margir telji Norðurlönd örugga höfn í þeim óróa sem geisað hefur á alþjóðamörkuðum.
Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira