Sendu 300 verkamenn heim vegna veikinda Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. ágúst 2011 11:11 Verksmiðjan framleiðir föt fyrir H&M. Mynd/ AFP. Fataverksmiðja H&M í Kambódíu varð að senda um 300 verkamenn heim tvisvar sinnum í vikunni vegna veikinda. Á þriðjudaginn voru 86 verkamenn sendir heim og í gær voru svo 198 sendir heim. Verksmiðjan heitir M&V International Manufactoring Ltd. Talsmenn þar segja að verkamennirnir hafi fundið mjög vonda lykt áður en þeir fundu fyrir veikindum sínum. Verksmiðjan hefur gefið um fjögurþúsund starfsmönnum sínum frí þar til í næstu viku svo þeir geti jafnað sig. Í júlí síðastliðnum kom upp svipað tilfelli þar sem verskmiðja 300 starfsmenn í annarri verksmiðju sem framleiðir föt fyrir H&M voru sendir heim. Þá hefur einnig nýlega komið upp slíkt tilvik í verksmiðju sem framleiðir föt merkt Puma. Fyrir fáeinum dögum var sagt frá því að hættulegt efni sem veldur truflunum á hormónastarfsemi , fóstursköðum og ófrjósemi er að finna í fötum frá mörgum heimsþekktum fataframleiðendum. Efnið sem hér um ræðir heitir nonylphenol og er notað til að þrífa umframlit úr fötum. Ekki er vitað hvort það er þetta efni sem hefur valdið þessum veikindum. Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fataverksmiðja H&M í Kambódíu varð að senda um 300 verkamenn heim tvisvar sinnum í vikunni vegna veikinda. Á þriðjudaginn voru 86 verkamenn sendir heim og í gær voru svo 198 sendir heim. Verksmiðjan heitir M&V International Manufactoring Ltd. Talsmenn þar segja að verkamennirnir hafi fundið mjög vonda lykt áður en þeir fundu fyrir veikindum sínum. Verksmiðjan hefur gefið um fjögurþúsund starfsmönnum sínum frí þar til í næstu viku svo þeir geti jafnað sig. Í júlí síðastliðnum kom upp svipað tilfelli þar sem verskmiðja 300 starfsmenn í annarri verksmiðju sem framleiðir föt fyrir H&M voru sendir heim. Þá hefur einnig nýlega komið upp slíkt tilvik í verksmiðju sem framleiðir föt merkt Puma. Fyrir fáeinum dögum var sagt frá því að hættulegt efni sem veldur truflunum á hormónastarfsemi , fóstursköðum og ófrjósemi er að finna í fötum frá mörgum heimsþekktum fataframleiðendum. Efnið sem hér um ræðir heitir nonylphenol og er notað til að þrífa umframlit úr fötum. Ekki er vitað hvort það er þetta efni sem hefur valdið þessum veikindum.
Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira