Nubo horfir til fleiri Norðurlanda 26. september 2011 11:18 Huang Nubo, kínverski milljarðamæringurinn sem hefur stórhuga áform um ferðaþjónustu á Grímsstöðum á Fjöllum, segir í viðtali við Bloomberg fréttaveituna að hann hafi áhuga á frekari fjárfestingum í ferðaþjónustu annars staðar á Norðurlöndum. Hann segist vera með fimm ára áætlun sem geri ráð fyrir því að hann komi upp starfsemi í Danmörku, Svíþjóð og í Finnlandi. Enn hefur ekki verið ákveðið hvort Nubo fái leyfi til að fjárfesta hér á landi en í viðtalinu við Bloomberg segist hann vonast til að íslensk stjórnvöld verði búin að ákveða sig inna hálfs mánaðar. „Ef ég fæ leyfi til lóðarkaupanna á Íslandi, þá mun ég hefjast handa á hinum Norðurlöndunum,“ segir Nubo en tekur fram að áætlanirnar í hinum löndunum séu þó ekki af sömu stærðargráðu og verkefnið á Grímsstöðum. Forbes tímaritið segir að Nubo sé metinn á um einn milljarð dollara, eða um 118 milljarða íslenskra króna. Í viðtalinu við Bloomberg segir hann að það sé stórlega vanmetið og bendir á að verslunarmiðstöð í hans eigu í Beijing sé ein og sér metin á 6,7 milljarða dollara, eða um átta hundruð milljarða íslenskra króna. Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Huang Nubo, kínverski milljarðamæringurinn sem hefur stórhuga áform um ferðaþjónustu á Grímsstöðum á Fjöllum, segir í viðtali við Bloomberg fréttaveituna að hann hafi áhuga á frekari fjárfestingum í ferðaþjónustu annars staðar á Norðurlöndum. Hann segist vera með fimm ára áætlun sem geri ráð fyrir því að hann komi upp starfsemi í Danmörku, Svíþjóð og í Finnlandi. Enn hefur ekki verið ákveðið hvort Nubo fái leyfi til að fjárfesta hér á landi en í viðtalinu við Bloomberg segist hann vonast til að íslensk stjórnvöld verði búin að ákveða sig inna hálfs mánaðar. „Ef ég fæ leyfi til lóðarkaupanna á Íslandi, þá mun ég hefjast handa á hinum Norðurlöndunum,“ segir Nubo en tekur fram að áætlanirnar í hinum löndunum séu þó ekki af sömu stærðargráðu og verkefnið á Grímsstöðum. Forbes tímaritið segir að Nubo sé metinn á um einn milljarð dollara, eða um 118 milljarða íslenskra króna. Í viðtalinu við Bloomberg segir hann að það sé stórlega vanmetið og bendir á að verslunarmiðstöð í hans eigu í Beijing sé ein og sér metin á 6,7 milljarða dollara, eða um átta hundruð milljarða íslenskra króna.
Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira