Philadelphia vaknað - Steelers slökkti á Brady 31. október 2011 11:30 Margir efast um getu Patriots til að fara alla leið eftir tapið gegn Steelers í gær. Kraftaverkin gerast í St. Louis þessa dagana. Hafnaboltalið borgarinnar varð meistari í vikunni á ótrúlegan hátt og NFL-lið borgarinnar fylgdi þeim titli eftir með því að vinna sinn fyrsta sigur í vetur um helgina. Rams gerði sér þá lítið fyrir og lagði New Orleans Saints sem hafði pakkað Colts saman, 62-7, vikuna á undan. Annars var nokkuð um athyglisverð úrslit um helgina. Það lið sem hefur valdið mestum vonbrigðum, Philadelphia Eagles, hrökk loksins í gírinn og valtaði yfir Kúrekana frá Dallas. Frammistaða liðsins í nótt gefur stuðningsmönnum félagsins von um að það sé komið í gang og muni tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Vörn Pittsburgh Steelers lokaði síðan á Tom Brady og það skilaði Steelers sterkum sigri á Patriots.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Arizona 30-27 Carolina-Minnesota 21-24 Houston-Jacksonville 24-14 NY Giants-Miami 20-17 St. Louis-New Orleans 31-21 Tennessee-Indianapolis 27-10 Buffalo-Washington 23-0 Denver-Detroit 10-45 Pittsburgh-New England 25-17 Seattle-Cincinnati 12-34 San Francisco-Cleveland 20-10 Philadelphia-Dallas 34-7 Í kvöld: Kansas City-San Diego (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): Buffalo Bills 5-2 New England Patriots 5-2 NY Jets 4-3 Miami Dolphins 0-7Norðurriðill: Pittsburgh Steelers 6-2 Cincinnati Bengals 5-2 Baltimore Ravens 5-2 Cleveland Browns 3-4Suðurriðill: Houston Texans 5-3 Tennessee Titans 4-3 Jacksonville Jaguars 2-6 Indianapolis Colts 0-8Vesturriðill: San Diego Chargers 4-2 Oakland Raiders 4-3 Kansas City Chiefs 3-3 Denver Broncos 2-5Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 5-2 Dallas Cowboys 3-4 Washington Redskins 3-4 Philadelphia Eagles 3-4Norðurriðill: Green Bay Packers 7-0 Detroit Lions 6-2 Chicago Bears 4-4 Minnesota Vikings 2-6Suðurriðill: New Orleans Saints 5-3 Tampa Bay Buccaneers 4-3 Atlanta Falcons 4-3 Carolina Panthers 2-6Vesturriðill: San Francisco 49ers 6-1 Seattle Seahawks 2-5 Arizona Cardinals 1-6 St. Louis Rams 1-6Ef tímabilið endaði svona færu þessi lið í úrslitakeppnina:Wild Card-leikir í Ameríkudeild: New England-San Diego Chargers Cincinnati Bengals-Houston Texans Pittsburgh og Buffalo myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.Wild Card-leikir í Þjóðardeild: Chicago Bears-NY Giants Detroit Lions-New Orleans Saints. Green Bay Packers og San Francisco 49ers myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan. NFL Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Anton Sveinn er hættur Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Kraftaverkin gerast í St. Louis þessa dagana. Hafnaboltalið borgarinnar varð meistari í vikunni á ótrúlegan hátt og NFL-lið borgarinnar fylgdi þeim titli eftir með því að vinna sinn fyrsta sigur í vetur um helgina. Rams gerði sér þá lítið fyrir og lagði New Orleans Saints sem hafði pakkað Colts saman, 62-7, vikuna á undan. Annars var nokkuð um athyglisverð úrslit um helgina. Það lið sem hefur valdið mestum vonbrigðum, Philadelphia Eagles, hrökk loksins í gírinn og valtaði yfir Kúrekana frá Dallas. Frammistaða liðsins í nótt gefur stuðningsmönnum félagsins von um að það sé komið í gang og muni tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Vörn Pittsburgh Steelers lokaði síðan á Tom Brady og það skilaði Steelers sterkum sigri á Patriots.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Arizona 30-27 Carolina-Minnesota 21-24 Houston-Jacksonville 24-14 NY Giants-Miami 20-17 St. Louis-New Orleans 31-21 Tennessee-Indianapolis 27-10 Buffalo-Washington 23-0 Denver-Detroit 10-45 Pittsburgh-New England 25-17 Seattle-Cincinnati 12-34 San Francisco-Cleveland 20-10 Philadelphia-Dallas 34-7 Í kvöld: Kansas City-San Diego (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): Buffalo Bills 5-2 New England Patriots 5-2 NY Jets 4-3 Miami Dolphins 0-7Norðurriðill: Pittsburgh Steelers 6-2 Cincinnati Bengals 5-2 Baltimore Ravens 5-2 Cleveland Browns 3-4Suðurriðill: Houston Texans 5-3 Tennessee Titans 4-3 Jacksonville Jaguars 2-6 Indianapolis Colts 0-8Vesturriðill: San Diego Chargers 4-2 Oakland Raiders 4-3 Kansas City Chiefs 3-3 Denver Broncos 2-5Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 5-2 Dallas Cowboys 3-4 Washington Redskins 3-4 Philadelphia Eagles 3-4Norðurriðill: Green Bay Packers 7-0 Detroit Lions 6-2 Chicago Bears 4-4 Minnesota Vikings 2-6Suðurriðill: New Orleans Saints 5-3 Tampa Bay Buccaneers 4-3 Atlanta Falcons 4-3 Carolina Panthers 2-6Vesturriðill: San Francisco 49ers 6-1 Seattle Seahawks 2-5 Arizona Cardinals 1-6 St. Louis Rams 1-6Ef tímabilið endaði svona færu þessi lið í úrslitakeppnina:Wild Card-leikir í Ameríkudeild: New England-San Diego Chargers Cincinnati Bengals-Houston Texans Pittsburgh og Buffalo myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.Wild Card-leikir í Þjóðardeild: Chicago Bears-NY Giants Detroit Lions-New Orleans Saints. Green Bay Packers og San Francisco 49ers myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.
NFL Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Anton Sveinn er hættur Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira