Áhyggjur vegna Ítalíu magnast 7. nóvember 2011 08:48 Silvio Berlusconi. Fulltrúar Seðlabanka Evrópu (ECB) og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa varað stjórnvöld á Ítalíu við því að ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða í ríkisfjármálum þá gæti landið „endanlega misst trúverðugleika". Það þýddi að opinberir sjóðir, ekki síst ECB, myndu hætta kaupum á ítölskum ríkisskuldabréfum. Í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC segir Yves Merch, sem er stjórnarmaður ECB í Lúxemborg, að nauðsynlegt væri að auka trúverðugleika landsins með raunhæfum aðgerðum í ríkisfjármálum. Óhjákvæmilegt væri að skera niður útgjöld og reyna að auka tekjur. Ítalía getur varla endurfjármagnað skuldir sínar í augnablikinu vegna hás álags á vaxtakjör landsins. Þá hafa ítalskir bankar einnig átt í vandræðum með að endurfjármagna skuldir sínar, einkum eftir að lánshæfiseinkunnir þeirra voru lækkaðar í síðasta mánuði. Það er svo til þess að auka enn á vanda landsins að pólitísk staða Silvio Berlusconis, forsætisráðherra, er veik og jafnvel talið að hann muni láta af embætti innan skamms. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar enn hvað þau mál varðar. Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fulltrúar Seðlabanka Evrópu (ECB) og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa varað stjórnvöld á Ítalíu við því að ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða í ríkisfjármálum þá gæti landið „endanlega misst trúverðugleika". Það þýddi að opinberir sjóðir, ekki síst ECB, myndu hætta kaupum á ítölskum ríkisskuldabréfum. Í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC segir Yves Merch, sem er stjórnarmaður ECB í Lúxemborg, að nauðsynlegt væri að auka trúverðugleika landsins með raunhæfum aðgerðum í ríkisfjármálum. Óhjákvæmilegt væri að skera niður útgjöld og reyna að auka tekjur. Ítalía getur varla endurfjármagnað skuldir sínar í augnablikinu vegna hás álags á vaxtakjör landsins. Þá hafa ítalskir bankar einnig átt í vandræðum með að endurfjármagna skuldir sínar, einkum eftir að lánshæfiseinkunnir þeirra voru lækkaðar í síðasta mánuði. Það er svo til þess að auka enn á vanda landsins að pólitísk staða Silvio Berlusconis, forsætisráðherra, er veik og jafnvel talið að hann muni láta af embætti innan skamms. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar enn hvað þau mál varðar.
Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira