Viðskipti erlent

Japan stendur frammi fyrir áskorunum

Japanska hagkerfið glímir við margvísleg vandamál.
Japanska hagkerfið glímir við margvísleg vandamál.
Japan er skuldum vafið og með efnahag sem varð fyrir gífurlegu áfalli, þegar jarðskjálfti skók landið fyrr á árinu. Framleiðsla margra stórra fyrirtækja hrundi við skjálftann, m.a. hjá Toyota. Það er þó ekki öll nótt úti enn þar sem framleiðslan hefur smám saman verið að taka við sér.

Sjá má myndband um stöðu japanska hagkerfisins inn á viðskiptavef Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×