Rómantískir kapitalistar eða er þetta tilviljun? 14. febrúar 2011 14:49 Hinn 14. febrúar er yfirleitt góður dagur fyrir blómasala og konfektbúðir enda um Valintínusadaginn að ræða. Þessi dagur virðist einnig vera dagur þeirra sem fjárfesta í hlutabréfum.Samkvæmt rannsókn sem fjárfestavefurinn Nordnet hefur gert á hlutabréfaviðskiptum í norrænum kauphöllum kemur í ljós að hlutabréfavísitölur hækka að jafnaði mun meira á þessum degi en öllum öðrum dögum ársins. Greint er frá þessu í Berlingske Tidende.Rannsókn Nordnet nær frá árinu 1989 og fram til dagsins í dag. Hvað kauphöllina í Kaupmannahöfn varðar hefur OMXC20 vísitalan þar hækkað að jafnaði um 0,03% á dag á þessu tímabili. Þann 14. febrúar ár hvert hefur vísitalan hinsvegar hækkað að jafnaði um 0,45% eða margfalt á við meðaltalið.Besti Valintínusardagurinn í kauphöllinni í Kaupmannahöfn varð árið 2003 þegar vísitalan hækkað um 2%. Sá versti var árið 1991 þegar vísitalan féll um 0,6%.Samskonar þróun hefur verið í kauphöllinni í Osló þar sem hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 0,26% að jafnaði á Valintínusardag miðað við 0,05% hækkun á öllum öðrum dögum ársins.Max Gandrup forstjóri Nordnet segir í samtali við Berlingske Tidende að Valintínusardagurinn sé á margan hátt orðinn árangursríkur viðskiptadagur. Krónumerki komi í augun á blómasölum og sælgætisbúðareigendum þennan dag."Að viðskiptin gangi alla jafna betur í kauphöllinni þennan dag en aðra verðum við hinsvegar að álíta að sé skemmtileg tilviljun," segir Gandrup. Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hinn 14. febrúar er yfirleitt góður dagur fyrir blómasala og konfektbúðir enda um Valintínusadaginn að ræða. Þessi dagur virðist einnig vera dagur þeirra sem fjárfesta í hlutabréfum.Samkvæmt rannsókn sem fjárfestavefurinn Nordnet hefur gert á hlutabréfaviðskiptum í norrænum kauphöllum kemur í ljós að hlutabréfavísitölur hækka að jafnaði mun meira á þessum degi en öllum öðrum dögum ársins. Greint er frá þessu í Berlingske Tidende.Rannsókn Nordnet nær frá árinu 1989 og fram til dagsins í dag. Hvað kauphöllina í Kaupmannahöfn varðar hefur OMXC20 vísitalan þar hækkað að jafnaði um 0,03% á dag á þessu tímabili. Þann 14. febrúar ár hvert hefur vísitalan hinsvegar hækkað að jafnaði um 0,45% eða margfalt á við meðaltalið.Besti Valintínusardagurinn í kauphöllinni í Kaupmannahöfn varð árið 2003 þegar vísitalan hækkað um 2%. Sá versti var árið 1991 þegar vísitalan féll um 0,6%.Samskonar þróun hefur verið í kauphöllinni í Osló þar sem hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 0,26% að jafnaði á Valintínusardag miðað við 0,05% hækkun á öllum öðrum dögum ársins.Max Gandrup forstjóri Nordnet segir í samtali við Berlingske Tidende að Valintínusardagurinn sé á margan hátt orðinn árangursríkur viðskiptadagur. Krónumerki komi í augun á blómasölum og sælgætisbúðareigendum þennan dag."Að viðskiptin gangi alla jafna betur í kauphöllinni þennan dag en aðra verðum við hinsvegar að álíta að sé skemmtileg tilviljun," segir Gandrup.
Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira