Forseti Rússlands fær nýtt leikfang 4. febrúar 2011 07:19 Dimitry Medevdev forseti Rússlands hefur fengið nýtt leikfang. Um er að ræða lúxussnekkju sem gefur þeim bestu í heiminum lítt eftir. Um er að ræða snekkjuna Leo Fun sem áður var í eigu ítalsks viðskiptamanns. Um leið og snekkjan kemur í rússneska höfn verður nafni hennar breytt í hið virðingarmeira nafn Sirius. Verðmiðinn á þessari snekkju hljóðaði upp á hátt í fimm milljarða króna, að því er segir í börsen. Sirius er nær sextíu metrar að lengd og um borð er pláss fyrir 12 gesti í sex svítum. Áhafnarmeðlimir eru tólf talsins. Meðal þess sem má finna um borð er freyðibað, tilbúinn foss og stór kvikmyndasalur. Sirius getur náð 18 hnúta hraða og vélarafl hennar er um 3.800 hestöfl. Hún getur siglt yfir 9.000 kílómetra án þess að þurfa að bæta á tankinn. Rússneskur almenningur fær fyrst að berja þessa forsetasnekkju augum árið 2014 en þá leggur hún upp í hafnarborginni Sochi við Svartahaf í tengslum við olympíuleikanna það ár. Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Dimitry Medevdev forseti Rússlands hefur fengið nýtt leikfang. Um er að ræða lúxussnekkju sem gefur þeim bestu í heiminum lítt eftir. Um er að ræða snekkjuna Leo Fun sem áður var í eigu ítalsks viðskiptamanns. Um leið og snekkjan kemur í rússneska höfn verður nafni hennar breytt í hið virðingarmeira nafn Sirius. Verðmiðinn á þessari snekkju hljóðaði upp á hátt í fimm milljarða króna, að því er segir í börsen. Sirius er nær sextíu metrar að lengd og um borð er pláss fyrir 12 gesti í sex svítum. Áhafnarmeðlimir eru tólf talsins. Meðal þess sem má finna um borð er freyðibað, tilbúinn foss og stór kvikmyndasalur. Sirius getur náð 18 hnúta hraða og vélarafl hennar er um 3.800 hestöfl. Hún getur siglt yfir 9.000 kílómetra án þess að þurfa að bæta á tankinn. Rússneskur almenningur fær fyrst að berja þessa forsetasnekkju augum árið 2014 en þá leggur hún upp í hafnarborginni Sochi við Svartahaf í tengslum við olympíuleikanna það ár.
Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira