Toyota innkallar 1,7 milljónir bifreiða 26. janúar 2011 08:32 Bílaframleiðandinn Toyota ætlar að innkalla 1,7 milljónir bifreiða á næstunni vegna hugsanlegs eldsneytisleka. Ástæðan er galli í eldsneytisleiðslum sem hugsanlega getur valdið leka úr þeim. Í frétt um málið á Reuters segir að talsmaður Toyota hafi tilkynnti þetta í morgun. Alls verða 1,2 milljónir bíla innkallaðar í Japan, 420 þúsund erlendis, þar á meðal 140 þúsund Avensis-bifreiðar í Evrópu. Forráðamenn Toyota segja að gallinn hafi enn ekki valdið slysi svo vitað sé. Þá sé einnig ætlunin að innkalla 335.000 Lexus bifreiðar vegna vandamála í eldsneytiskerfi þeirra. Hlutir í Toyota lækkuðu um 2% á markaðinum í Japan í morgun vegna málsins. Toyota hefur orðið fyrir verulegum áföllum undanfarin tvö ár og verulega hefur dregið úr tiltrú á gæðastjórnun í verksmiðjum sínum. Frá árinu 2009 hefur Toyota innkallað nær 16 milljón bifreiða vegna ýmissa galla. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bílaframleiðandinn Toyota ætlar að innkalla 1,7 milljónir bifreiða á næstunni vegna hugsanlegs eldsneytisleka. Ástæðan er galli í eldsneytisleiðslum sem hugsanlega getur valdið leka úr þeim. Í frétt um málið á Reuters segir að talsmaður Toyota hafi tilkynnti þetta í morgun. Alls verða 1,2 milljónir bíla innkallaðar í Japan, 420 þúsund erlendis, þar á meðal 140 þúsund Avensis-bifreiðar í Evrópu. Forráðamenn Toyota segja að gallinn hafi enn ekki valdið slysi svo vitað sé. Þá sé einnig ætlunin að innkalla 335.000 Lexus bifreiðar vegna vandamála í eldsneytiskerfi þeirra. Hlutir í Toyota lækkuðu um 2% á markaðinum í Japan í morgun vegna málsins. Toyota hefur orðið fyrir verulegum áföllum undanfarin tvö ár og verulega hefur dregið úr tiltrú á gæðastjórnun í verksmiðjum sínum. Frá árinu 2009 hefur Toyota innkallað nær 16 milljón bifreiða vegna ýmissa galla.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira