Indverjar tvöfalda tolla á innflutningi á gulli og silfri 19. janúar 2012 09:52 Stjórnvöld á Indlandi hafa ákveðið að hækka innflutningstolla á gulli um 90% og á silfri um 100%. Þar sem Indland er annar stærsti innflytjandi heimsins á gulli er talið að þetta muni hafa áhrif til lækkunnar á heimsmarkaðsverði þess. Ákvörðun indverska stjórnvalda er til komin vegna þess að önnur af tveimur brúðkaupsvertíðum landsins er framunan og ætla stjórnvöld að sækja sér meiri tekjur af henni. Gull er mikið notað í öllum indverskum brúðkaupum, bæði til skarts og skrauts. Þannig er talið að fyrir hvert brúðkaup í landinu séu keypt 100 til 500 grömm af gulli. Þegar seinni og stærri brúðkaupsvertíð Indlands hefst að hausti hafa gullkaupmenn getað gengið að því sem vísu að heimsmarkaðsverð á gulli hækkar um 10% á tímabilinu frá september og fram að desember. Þetta sýnir þróunin undanfarin áratug, að því er segir í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnvöld á Indlandi hafa ákveðið að hækka innflutningstolla á gulli um 90% og á silfri um 100%. Þar sem Indland er annar stærsti innflytjandi heimsins á gulli er talið að þetta muni hafa áhrif til lækkunnar á heimsmarkaðsverði þess. Ákvörðun indverska stjórnvalda er til komin vegna þess að önnur af tveimur brúðkaupsvertíðum landsins er framunan og ætla stjórnvöld að sækja sér meiri tekjur af henni. Gull er mikið notað í öllum indverskum brúðkaupum, bæði til skarts og skrauts. Þannig er talið að fyrir hvert brúðkaup í landinu séu keypt 100 til 500 grömm af gulli. Þegar seinni og stærri brúðkaupsvertíð Indlands hefst að hausti hafa gullkaupmenn getað gengið að því sem vísu að heimsmarkaðsverð á gulli hækkar um 10% á tímabilinu frá september og fram að desember. Þetta sýnir þróunin undanfarin áratug, að því er segir í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira