Viðskipti erlent

Verðbólga minnkar í Bretlandi

Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, stendur í ströngu þegar kemur að baráttu við verðbólguna.
Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, stendur í ströngu þegar kemur að baráttu við verðbólguna.
Verðbólga í Bretlandi mældist 4,2 prósent í desember sl. samanborið við 4,8% mánuðinn á undan. Hún féll því um 0,6 prósentustig milli mánaða sem telst vera mikið fall, að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC.

Lækkunin er rakin til þess að smásöluverð á fatnaði lækkaði skarplega auk þess að tímabundin lækkun á olíuverði vegur einnig þungt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×