Millibankamarkaðir enn frostnir 28. janúar 2012 01:06 Mario Draghi, bankastjóri evrópska seðlabankans. Mario Draghi, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir að enn sé langt þangað til fjármagnsmarkaðir í Evrópu komist í það sem talist geti eðlilegt ástand. Víða sé enn „frost" á mörkuðum, þ.e. að bankar séu ekki að lána öðrum bönkum. Þetta kom fram í erindi sem Draghi hélt á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) í Davos í Sviss. Draghi sagði að þrátt fyrir mestu lánveitingar til banka sem evrópski seðlabankinn hefur nokkru sinni ráðist í þá hafa markaðsaðstæður ekki breyst mikið. Vitnaði Draghi til þess að í desember sl. lánaði bankinn fjármálastofnunum um alla Evrópu 489 milljarða evra til þess að koma í veg fyrir að alvarlegar aðstæður sköpuðust á markaði og til þess að liðka fyrir lánveitingum til skuldugra þjóðríkja. Draghi sagði enn fremur að seðlabanki Evrópu hefði komið í veg fyrir gríðarleg vandamál með lánveitingum sínum. En það væru ekki öll kurl komin til grafar enn. Mikilvægt væri að standa skipulega að nauðsynlegum breytingum sem markaðsaðilar tryðu á, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mario Draghi, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir að enn sé langt þangað til fjármagnsmarkaðir í Evrópu komist í það sem talist geti eðlilegt ástand. Víða sé enn „frost" á mörkuðum, þ.e. að bankar séu ekki að lána öðrum bönkum. Þetta kom fram í erindi sem Draghi hélt á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) í Davos í Sviss. Draghi sagði að þrátt fyrir mestu lánveitingar til banka sem evrópski seðlabankinn hefur nokkru sinni ráðist í þá hafa markaðsaðstæður ekki breyst mikið. Vitnaði Draghi til þess að í desember sl. lánaði bankinn fjármálastofnunum um alla Evrópu 489 milljarða evra til þess að koma í veg fyrir að alvarlegar aðstæður sköpuðust á markaði og til þess að liðka fyrir lánveitingum til skuldugra þjóðríkja. Draghi sagði enn fremur að seðlabanki Evrópu hefði komið í veg fyrir gríðarleg vandamál með lánveitingum sínum. En það væru ekki öll kurl komin til grafar enn. Mikilvægt væri að standa skipulega að nauðsynlegum breytingum sem markaðsaðilar tryðu á, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira