Tim Cook: "iPad étur upp vinsældir Windows" 25. janúar 2012 11:03 Tim Cook, stjórnarformaður Apple. mynd/AFP Tim Cook, stjórnarformaður Apple, hafði ríka ástæðu til að fagna í dag þegar uppgjörstölur fyrirtækisins voru kynntar. Hann notaði því tækifærið til að skjóta harkalega að helsta keppinaut Apple. Cook kynnti hagnaðartölur fyrirtækisins í dag. Hann benti á að vinsældir iPad spjaldtölvunnar væru svo miklar að aðrar vörur tölvurisans seldust ekki jafn vel. „Mac tölvan hefur ekki verið jafn vinsæl eftir að iPad spjaldtölvan var kynnt. En við teljum að iPad hafi í raun étið upp vinsældir Windows - og það líkar okkur." Tengdar fréttir Ótrúlegar hagnaðartölur Apple Hugbúnaðarrisinn Apple hagnaðist um 13,6 milljarða dollara, eða sem nemur tæplega 1.700 milljörðum króna, á síðustu þremur mánuðum síðasta árs. Hagnaðurinn hækkað um 118% samanborið við sama tímabil árið 2010. 25. janúar 2012 09:58 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tim Cook, stjórnarformaður Apple, hafði ríka ástæðu til að fagna í dag þegar uppgjörstölur fyrirtækisins voru kynntar. Hann notaði því tækifærið til að skjóta harkalega að helsta keppinaut Apple. Cook kynnti hagnaðartölur fyrirtækisins í dag. Hann benti á að vinsældir iPad spjaldtölvunnar væru svo miklar að aðrar vörur tölvurisans seldust ekki jafn vel. „Mac tölvan hefur ekki verið jafn vinsæl eftir að iPad spjaldtölvan var kynnt. En við teljum að iPad hafi í raun étið upp vinsældir Windows - og það líkar okkur."
Tengdar fréttir Ótrúlegar hagnaðartölur Apple Hugbúnaðarrisinn Apple hagnaðist um 13,6 milljarða dollara, eða sem nemur tæplega 1.700 milljörðum króna, á síðustu þremur mánuðum síðasta árs. Hagnaðurinn hækkað um 118% samanborið við sama tímabil árið 2010. 25. janúar 2012 09:58 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ótrúlegar hagnaðartölur Apple Hugbúnaðarrisinn Apple hagnaðist um 13,6 milljarða dollara, eða sem nemur tæplega 1.700 milljörðum króna, á síðustu þremur mánuðum síðasta árs. Hagnaðurinn hækkað um 118% samanborið við sama tímabil árið 2010. 25. janúar 2012 09:58