Lagarde: Verður að afstýra annarri mikilli kreppu 23. janúar 2012 12:29 Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að heimurinn standi nú frammi fyrir því að aðgerðir til þess að hindra svipað ástand og skapaðist í kringum 1930, þegar kreppan mikla skall á, verði að veruleika. „Stjórnmálamenn verða að grípa til aðgerða til þess að reyna að örva hagvöxt. Öðruvísi leysast engin vandamál, hvort sem þau snúa að einkageiranum eða þjóðríkjum," sagði Lagarde á fundi í Berlín í morgun, að því er Wall Street Journal greinir frá. Lagarde segir að engin vandamál hafi verið leyst ennþá, þrátt fyrir yfirlýsingar þjóðarleiðtoga Evrópuríkja þar um. Ennþá sé skuldavandi ríkja of mikill. Einkum sagði Lagarde að staða Ítalíu og Spánar væri áhyggjuefni. Sagði Lagarde að nauðsynlegt væri að stækka björgunarsjóð Evrópusambandins enn meira. Nú þegar er heimild til þess að nota þúsund milljarða evra til þess að aðstoða skuldug ríki. Lagarde sagði að á fundi í morgun að líklega þyrfti að tvöfalda sjóðinn að stærð, ef ekki ætti illa að fara. „Aðgerðir þola enga bið. Það verður að grípa til allra ráða til þess að auka hagvöxt, og styrkja efnahag ríkja, strax," sagði Lagarde í viðtali við Wall Street Journal. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að heimurinn standi nú frammi fyrir því að aðgerðir til þess að hindra svipað ástand og skapaðist í kringum 1930, þegar kreppan mikla skall á, verði að veruleika. „Stjórnmálamenn verða að grípa til aðgerða til þess að reyna að örva hagvöxt. Öðruvísi leysast engin vandamál, hvort sem þau snúa að einkageiranum eða þjóðríkjum," sagði Lagarde á fundi í Berlín í morgun, að því er Wall Street Journal greinir frá. Lagarde segir að engin vandamál hafi verið leyst ennþá, þrátt fyrir yfirlýsingar þjóðarleiðtoga Evrópuríkja þar um. Ennþá sé skuldavandi ríkja of mikill. Einkum sagði Lagarde að staða Ítalíu og Spánar væri áhyggjuefni. Sagði Lagarde að nauðsynlegt væri að stækka björgunarsjóð Evrópusambandins enn meira. Nú þegar er heimild til þess að nota þúsund milljarða evra til þess að aðstoða skuldug ríki. Lagarde sagði að á fundi í morgun að líklega þyrfti að tvöfalda sjóðinn að stærð, ef ekki ætti illa að fara. „Aðgerðir þola enga bið. Það verður að grípa til allra ráða til þess að auka hagvöxt, og styrkja efnahag ríkja, strax," sagði Lagarde í viðtali við Wall Street Journal.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira