Danska bankahrunið að verða stærra en það íslenska 20. janúar 2012 09:04 Ef einn danskur banki, eða sparisjóður, í viðbót kemst í þrot í Danmörku er danska bankahrunið orðið meira en það íslenska. Þetta kemur fram í umfjöllun danska viðskiptaritsins Ugebrevet A4. Þegar hafa 10 danskir bankar fallið frá hruninu haustið 2008. Í ritinu segir að þótt horft sé framhjá Íslandi í þessum efnum hafi Danmörk algera sérstöðu meðal hinna Norðurlandaþjóðanna, það er Noregs, Svíþjóðar og Finnlands þegar kemur að bankahruni. Aðeins einn banki hafi komist í þrot hjá þessum þremur þjóðum samanlagt. Rætt er við Jesper Rangvid prófessor við Viðskipaháskóla Kaupmannahafnar. Hann segir að samlíkingin við hin Norðurlöndin sé slæm. Sérstaklega þegar haft er í huga að þau hafi einnig þurft að glíma við sömu fjármálakreppuna og Danir. Höfuðástæðan fyrir slæmri stöðu Dana er fasteignabólan sem þar varð og mikil áhættusækni danskra banka á árunum fram að hruni. Rangvid telur að ekki sé hægt að líkja Danmörku við íslensku bankahörmungarnar, a.m.k. hlutfallslega þar sem íslenska bankahrunið var á stærð við tífalda landsframleiðslu Íslands. Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ef einn danskur banki, eða sparisjóður, í viðbót kemst í þrot í Danmörku er danska bankahrunið orðið meira en það íslenska. Þetta kemur fram í umfjöllun danska viðskiptaritsins Ugebrevet A4. Þegar hafa 10 danskir bankar fallið frá hruninu haustið 2008. Í ritinu segir að þótt horft sé framhjá Íslandi í þessum efnum hafi Danmörk algera sérstöðu meðal hinna Norðurlandaþjóðanna, það er Noregs, Svíþjóðar og Finnlands þegar kemur að bankahruni. Aðeins einn banki hafi komist í þrot hjá þessum þremur þjóðum samanlagt. Rætt er við Jesper Rangvid prófessor við Viðskipaháskóla Kaupmannahafnar. Hann segir að samlíkingin við hin Norðurlöndin sé slæm. Sérstaklega þegar haft er í huga að þau hafi einnig þurft að glíma við sömu fjármálakreppuna og Danir. Höfuðástæðan fyrir slæmri stöðu Dana er fasteignabólan sem þar varð og mikil áhættusækni danskra banka á árunum fram að hruni. Rangvid telur að ekki sé hægt að líkja Danmörku við íslensku bankahörmungarnar, a.m.k. hlutfallslega þar sem íslenska bankahrunið var á stærð við tífalda landsframleiðslu Íslands.
Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira